Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Qupperneq 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Qupperneq 30
H a u k u r I n g va r s s o n 30 TMM 2012 · 2 Björk Valdimarsdóttir hefur í umfjöllun sinni um ljóð Hallgríms Helgasonar bent á hvernig upphafning íslenskrar náttúru og sögu víki fyrir vegsömun sjónvarps­ og fjöldamenningar og að endurvinnslan á þjóðlegum kvæðum undirstriki að nýr tími sé runninn upp.9 Hjá Hallgrími fer skírskotun til samtímans aldrei milli mála vegna þess að frumtextinn er flestum lesendum kunnur, í tilviki Sölva Björns er því ekki að fagna og því getur verið að lesendur eigi erfitt með að átta sig á því hvernig samtalinu milli samtímans og bókmenntahefðarinnar er háttað: „Í bókinni er lýsing á dekadent samfélagi græðginnar sem ég held að mjög margir hafi skynjað þó því sé nú oft haldið fram að við höfum öll verið út á þekju og ekki borið neitt skynbragð á það sem var að gerast. Ég held það hafi mjög margir skynjað örar breytingar á samfélaginu, meiri hörku, meiri ósvífni, sterkari vegferð til glötunar á einhvern hátt og það var náttúrulega mjög auðvelt að representera þetta í næturbrölti í miðbænum. Einhvern veginn virtist kjörið að fjalla um þessi mál með hliðsjón af Dante sem sjálfur var að fjalla um nákvæmlega þessa hluti á sínum tíma í Flórens á 13. og 14. öld. Það segir manni bara að þessar kenndir og þessir höfuðlestir okkar sem skotið hafa upp kollinum í bókmenntum alla tíð eru sammannlegir og tímalausir. Þeir rata alltaf upp á yfirborðið. Það var ágætt að geta stungið á einhverjum kýlum í bókinni án þess að það hafi verið eina markmiðið eða inntakið í henni. Ég hefði getað skrifað tvær bækur í viðbót, þ.e.a.s. ef ég hefði viljað taka Hreinsunareldinn og Paradís til meðferðar. Mér fannst ég samt ekki geta bætt neinu við þetta þótt að það sé reyndar dálítið freistandi núna eftir Hrunið að fara með þjóðina í gegnum Hreinsunareldinn og sjá hvort við komumst inn í Paradís. En það má eiginlega segja að ég hafi skrifað mig út úr ljóðlistinni með Gleðileiknum djöfullega og farið að einbeita mér að skáldsagnaforminu. Ég fór að taka það alvarlegar eftir þessa bók.“ Þýðing án frumtexta Gauti Kristmannsson hefur bent á að hægt sé að þýða miklu fleira en texta, t.d. bókmenntaform. Í þessu samhengi hefur hann minnt á það hvernig Jónas Hallgrímsson þýði sjálft form sonnettunnar þegar hann yrkir „Ég bið að heilsa“ og hvernig Halldór Laxness með þýðingu sinni á skáldsögunni Vopnin kvödd þýði jafnframt á íslensku það bókmenntaform sem Ernest Hemingway mótaði.10 Gauti segir að þýðingar sem þessar séu án frumtexta vegna þess að efnisleg merking upprunalega textans skipti ekki máli heldur þeir möguleikar sem form hans bjóði upp á.11 Í pistli í menningarþættinum Víðsjá á Rás 1 talaði hann um þýðingu án frumtexta í tengslum við Gleði- leikinn djöfullega, en hugtakið á ekki síður vel við um næstu skáldsögu Sölva Björns, Fljótandi heim (2006).12 Þar er á ferðinni spennandi tilraun þar sem sótt er leynt og ljóst til verka annarra höfunda, m.a. japanska rithöfundarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.