Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 112

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 112
G u ð m u n d u r S . B r y n j ó l f s s o n 112 TMM 2015 · 3 (það) sem koma skal, en um leið (og kannski fyrst og fremst) er Benjamin að eyða, í anda marxismans, eignarréttinum á mannkynssögunni. Og þannig tvinnar hann þetta tvennt saman þegar hann segir að sögulega efnishyggjan muni sigra ef hún „taki guðfræðina í þjónustu sína“.38 Við komu hans mun svo fara fram krýning reynslunnar. Og þá er spurt: Hver er sú krýning sem blasir við eftir að Thor hefur hugleitt hlutskipti mannsins frammi fyrir Rembrandt-málverkunum í Sovétríkjunum ? Jú, það er saga konunnar sem við þekkjum ekki en heyrir þarna loksins hlátur for- tíðarinnar „til fulls“, en einnig sú staðreynd að myndirnar verða „annað næst þegar þú kemur, meira, þær verða alltaf meira eftir því sem þú hefur gengið lengra sjálfur þinn veg.“ Þetta er krýning reynslunnar. Hér hefur Thor mælt hið synduga orð með þögninni, hann hefur dregið upp mynd sem sættir orð og þögn. Tvíhyggjan sem liggur bæði í hinu yfirskilvitlega og í hinu fagur- fræðilega tekur á sig krýningarmynd þegar skáldið stillir upp upphafinni fegurð málverksins og manneskjunnar jafnhliða. 3. Thor frá Assisi En neðst undir þessum tveim kirkjum er grafhvelfing hins heilaga Frans: það er gengið niður þröngan dimman stiga milli kaldra steinveggjanna, og þú kemur í litla kapellu þar sem þögnin ríkir, og enginn myndi tala þó þess hefði ekki verið óskað menn þegðu. Beint á móti er lítið óbrotið altari við gildan hlaðinn stöpul en inni í honum fannst kista hins helga manns, nú er þar hans skrín og gengt í kringum það og í veggina kringum altarið eru settar leifar fylgismanna hans […] Þarna er svo sterk mystik að enginn getur rofið hina helgu þögn. […] Þessi trúardella verkar nú bara annarlega á okkur Íslendinga sem erum svo lítið fyrir svoleiðis, segir hinn ónæmi sem skynjar ekki nema ytra gerfið og kannski ekki einu sinni það. Í kaþólsku er margslungnasti loddaraskapur og tilbrigðaríkasti sem til er í kristni. En þar er líka dýrasta og dýpsta og fegursta sem til er í kristni. Þar er munaður og hégómi í skjóli þess valds sem hefur forsendur sínar af fáfræði og skorti almúgans og hindrar aukna fræðslu og bætt lífskjör og vinnur sitt til að hungrið haldi áfram að ríkja. En að hinu leytinu er fórnin, stríðið við hismið og leitin að hinum eilífa kjarna. Það er sama hvort maður aðhyllist sjálfur þessa trú eða neitar henni, sá sem hefur kynnst ofurlítið þeirri hlið kaþólskunnar og fulltrúum hennar hann hlýtur að virða þá viðleitni, hún getur jafnvel vakið honum saknaðarkennd stundum í lífi hans í þessum tryllta ringlaða og tætta heimi þar sem andi mannsins er svo smár og megnar svo lítið andspænis þeim svartagaldri, þeirri tækni sem hann hefur komizt yfir. Af viti sínu hefur hann náð valdi á kröftum sem hann veldur þó ekki í vanþroska sínum. Maðurinn hefur setzt til að spila á takkaborð guðs almáttugs og vekja og lægja veðrin með tækni sinni og veit svo öngu viti lengur vegna þess að sá sem ekki þekkir sjálfan sig og getur ekki hamið öll þau öfl sem búa í honum hvernig ætti hann að geta drottnað yfir náttúrunni og leikið sér að hinum myrku kröftum hennar. Kannski er ég kominn langt frá Assisi – kannski er ég að nálgast Assisi.39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.