Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 2

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 2
2 TMM 2017 · 3 Frá ritstjóra Rithöfundar og skáld sem færa okkur drauma og sagnir sinna samfélaga eru sérstakir aufúsugestir hér á landi á Bókmenntahátíð sem haldin er reglulega í Reykjavík og er eitthvert þarfasta framtak sem hugsast getur á sviði bók- mennta. Fátt er betur til þess fallið að auka víðsýni og víkka sjóndeildarhring en kynni af bókmenntum annarra þjóða og ekkert er mannkyni nauðsynlegra nú á tímum en gagnkvæmur skilningur og gagnkvæm virðing fyrir siðum, venjum og menningu annarra. Heftið er að þessu sinni helgað Bókmenntahátíð í Reykjavík 2017. Við höfum fengið til liðs við okkur fólk sem er frótt um viðkomandi höfunda, hvort heldur sem þýðendur, lesendur eða bókmenntafræðingar sem sér- fróðir eru á sviði þeirra bókmennta sem höfundarnir skrifa. Einnig eru þýdd nokkur sýnishorn af skrifum þeirra gesta sem hátíðina sækja að þessu sinni. Af öðru efni heftisins má nefna sérstaklega forvitnilegan samanburð Þorgeirs Tryggvasonar á þýðingum Matthíasar Johcumssonar, Helga Hálf- danarsonar og Hallgríms Helgasonar á Óþelló Shakespeares og grein Öldu Bjarkar Valdimarsdóttur um Jane Austen. Að auki eru í heftinu ljóð, sögur, umsagnir um bækur, viðtalið vinsæla sem Kristín Ómarsdóttir tekur fyrir hvert hefti - og er nú við Kristínu Steinsdóttur – og auðvitað hin ómissandi Hugvekja Einars Más Jónssonar. Guðmundur Andri Thorsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.