Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 10
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 10 TMM 2017 · 3 En ekki í uppáhaldi – orð sem þú þolir ekki? Ég þoli illa þegar menn nenna ekki að vanda mál sitt og sletta endalaust erlendum orðum, einkum lélegri ensku og sjá ekki hvað það er hallærislegt. Hvað gerir þig glaða? Að sjá sólina úti núna. Og það gleður að vera með góðum vinum og fólkinu mínu – mér finnst ég hafa svo margt að gleðjast yfir og verði ég döpur leita ég uppi gleðiefnin og hressist. Og hvað gerir þig dapra, Kristín? Slæmar fréttir af fólki sem á ekki málungi matar og er svo drepið í þokka- bót. Fals og undirlægjuháttur. Veðrið – jafnmikið og það gleður mig aðra daga. Vanlíðan annarra, sársauki og erfiðleikar. Ég er áhrifagjörn og sveiflast hratt með líðan vina minna. Af hvernig hljóðum hrífst þú? Þegar lítið barnabarn kallar amma og af náttúruhljóðum – ég bjó við sjávarhljóðin á Seyðisfirði og á Akranesi varði beljandi sjávarniðurinn. Fugla- hljóð kann ég að meta svo við minnumst ekki á söng. Tónlist færir mér kraft og ró. Hvaða hljóð þolirðu ekki? Þegar nágranninn er að slá garðinn snemma um helgar með ónýtri sláttu- vél. Og hvaða annað starf myndirðu kjósa að vinna við? Það hefði ábyggilega verið gaman að læra fatahönnun. Ég hef yndi af hand- mennt og ég er hannyrðakona, prjóna mikið. Alls ekki vilja vinna við? Vil alls ekki vinna í frystihúsi. Ef ég var ekki að salta síld á Seyðisfirði sem unglingur vann ég í frystihúsi og það var leiðinlegt – tímavinna þar var hræðileg: tíminn stendur stjarfkyrr. Mér fannst gaman að salta síld enda var það gert í akkorði. *** Ertu gift? Hvað heitir maki þinn? Já, ég er gift, maðurinn minn heitir Jón Hálfdanarson og er doktor í efna- og eðlisfræði. Áttu börn, hvað heita þau og viltu segja mér hvernig þau móta líf þitt? Ég á þrjú börn. Steinn Arnar er fjörutíu og fjögurra ára, búsettur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.