Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Qupperneq 40

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Qupperneq 40
H a l l d ó r G u ð m u n d s s o n 40 TMM 2017 · 3 Snyder er að tala um stofnanir lýðræðisins, ekki endilega stofnanir ríksins. Raunar er merkilegt að sjá hvað hann fer stundum nærri hugmyndum austur- evrópsku andófsmannanna á sínum tíma, með áherslunni á aðgreiningu „civil society“, borgaralegs samfélags, og ríkisvalds, en einsog kunnugt er gegnsýrði ríkisvaldið allt líf fólks í austantjaldsríkjunum. Þannig heitir einn af 20 lærdómum harðstjórnarkversins: „lifðu einkalífi“. Fyrir þessu börðust tékkneska leikskáldið og síðar forsetinn Vaclav Havel, sem Snyder vitnar oft til, og fleiri andófsmenn austan járntjalds á sínum tíma; þeir vildu geta lifað lífi sínu án linnulausra afskipta ríkisins. Sum ráð Snyders í harð stjórnar- kverinu eru reyndar skemmtilega á skjön við hefðbundna pólitík, einsog „láttu þér þykja vænt um tungumál þitt“ og „horfstu í augu við fólk og spjall- aðu við það um daginn og veginn“. Snyder er annt um þjóðríkið og stofnanir þess en greinir skýrt á milli þjóð- ernishyggju, sem hann er andsnúinn, og föðurlandsástar (patriotisma). Þegar hættu ber að höndum „mun þjóðernissinni segja „þetta getur ekki gerst hér“, en það er fyrsta skrefið í átt að hruni. Föðurlandsvinur segir að það gæti gerst hér, en að hann muni stöðva það“ (114). Snyder hefur ekki síður áhyggjur af hægri-popúlískum tilhneigingum í Evrópu og Bandaríkjunum en fasískum tilburðum Pútins. Evrópsk lýðræðisríki biðu ósigur fyrir fasismanum á milli- stríðsárunum og okkur skjátlast hrapallega ef við höldum að þetta geti ekki gerst aftur. „Sagan gefur okkur færi á að sjá mynstur og fella dóma. Hún dregur upp mynd af þess konar skipulagi sem gefur okkur kost á að leita frelsis. Hún sýnir augnablik sem öll eru ólík, en ekkert samt einstætt. Að skilja eitt augnablik sögunnar er að sjá möguleikann á að taka þátt í að skapa annað. Sagan leyfir okkur að axla ábyrgð: ekki á öllu, en á sumu.“ (bls. 125) Meginhugsunin er ekki flókin: til að skapa söguna verðum við að þekkja hana. Og ef við þekkjum hana, getum við ekki orðið fórnarlömb blekkinga- meistara, jafnvel þótt þeir séu kosnir forsetar Bandaríkjanna. Okkur hættir til að gera ráð fyrir „að þegar táningarnir rusli út, komi fullorðnir og taki til. En það eru engir fullorðnir. Þetta er okkar klúður“ (bls. 121).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.