Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 64
64 TMM 2017 · 3 B ó k m e n n t a h á t í ð Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.), Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu, Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008. Flores, Juan, Divided Borders. Esssayson Puerto Rican Identity, Arte Público Press, Houston, Texas, 1993. Flores, Juan, The Diaspora Strikes Back. Caribeño Tales of Learning and Turning, Routledge, New York, 2009. Rojo, Ana Leonor, „Esmeralda Santiago and The Latino Collective Memory“, el Andar, a Latino magazine for the new millennium, vor, 2000, <http://www.elandar.com/back/spring00/stories/ story_esantiago.html> sótt 14.7.2017. Sánchez, Luis Rafael, La guagua aérea, Editorial Cultura, Río Piedras, 1994. Sánchez González, Lisa, Boricua Literature. A Literary History of the Puerto Rican Diaspora, New York University Press, New York, 2001. Santiago, Esmeralda,Cuando era puertorriqueña, Vintage Español, New York, 1994. Stavans, Ilan, Conversations with Ilan Stavans, University of Arizona Press, Tucson, 2005. Tilvísanir 1 Stefinu um yfirburði bandarísks mataræðis bregður oft fyrir í „hispanic“ bókmenntum í Bandaríkjunum. Í verkum Santiago má sjá hvernig eyjarskeggjum er ráðlagt að borða epli og ferskjur, ávexti sem vaxa ekki á eyjunni, en enginn gaumur gefinn að innlendum ávöxtum. Í verkum mexíkóameríkana (chicanóa) er það hvíta samlokubrauðið sem tíðum er tekið fram yfir korn eða hveiti tortilluna. 2 Ilan Stavans, Conversations with Ilan Stavans, University of Arizona Press, Tucson, 2005, bls. 196. 3 Sumir kalla eyjuna síðustu nýlendu veraldar, aðrir hjálendu; á ensku er ýmist talað um „Free Associated State of Puerto Rico“ eða „Commonwealth“. Púertóríkanar hafa bandarískt vega- bréf, kjósa heimastjórn og landstjóra, en hafa hvorki kosningarétt í þing- né forsetakosningum. Þetta gildir jafnt um þá sem búa á eyjunni og brottflutta. Þeir hafa eigin þjóðfána og álíta sig púertóríkana. Skömmu eftir að landsmenn fengu bandarískt ríkisfang árið 1917 stóð til að kenna þeim tungu og gildi hinnar nýju herraþjóðar svo þeir mættu verða hluti af „sið- menntuðum heimi“. Gefin var út tilskipun um að kennsla skyldi fara fram á ensku á öllum skólastigum. Þetta vakti að vonum almenna óánægju, mótmæli og deilur. Nokkrum áratugum síðar, eða árið 1948, voru lögin um kennslu á ensku numin úr gildi og spænskan tekin upp aftur í skólum landsins. Fyrir þessa þrautseigju gagnvart spænskri tungu fékk þjóðin árið 1991 verðlaun sem kennd eru við Prinsinn af Asturias, en þetta eru bókmenntaverðlaun sem ein- staklingum er almennt veitt. 4 Í grófum dráttum er íbúafjöldi eyjarinnar um 3.7 milljónir. Á meginlandinu eru þeir um 4,9. milljónir. <http://www.worldometers.info/world-population/population-by-country/> sótt 14.7.2017. 5 Jorge Duany, The Puerto Rican Nation on the Move. Identities on the Island and in the United States, The University of North Carolina Press, Chapel Hill/London, 2002. 6 Luis Rafael Sánchez, La guagua aérea, Editorial Cultura, Río Piedras, 1994. Sjá frekari umfjöllun um þetta málefni í inngangi að smásagnasafninu Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu, Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritst.), Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008, bls. 20–24 og 50–51. 7 Juan Flores, Divided Borders: Essays on Puerto Rican Identity, Arte Público Press, Houston, Texas, 1993, bls. 146. 8 Hér er átt við höfundana Bernando Vega og Jesús Colón. 9 Ana Leonor Rojo, „Esmeralda Santiago and The Latino Collective Memory“, el Andar, a Latino magazine for the new millennium, vor, 2000, <http://www.elandar.com/back/spring00/stories/ story_esantiago.html> sótt 14.7.2017. 10 Esmeralda Santiago, Cuando era puertorriqueña, New York, Vintage Español, 1994. (Þýð. gr.höf.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.