Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Side 69
Ta l a ð u p p ú r d r a u m i TMM 2017 · 3 69 Þó að samband okkar Íslendinga og Finna við náttúruna sé ólíkt eigum við sameiginlega nálægð við hana. Kannski er hið svipaða viðmót þessara tveggja þjóða, sem hægt er að lýsa bæði sem hreinskiptnu og rustalegu, arfleifð fólks sem mjög nýlega fluttist úr sveitum í borgir. Svo gæti þetta verið sameiginleg saga okkar sem nýlenduþegna skandinavískra ríkja, en fylgifiskur þess að losna undan langvinnu erlendu oki er að efstu lög samfélagsins hverfa á braut og skilja eftir flatari þjóðfélagsskipan, enda eru þessi tvö lönd einu lýðveldin meðal Norðurlandanna. Eða kannski er það hitt, að eftir að sjálfstæði næst er iðulega horft inn á við, sem í tilfelli Finnlands og Íslands þýddi ákveðna menningarlega einangrun sem var helst rofin af sambandi við gömlu herra- þjóðina og ágeng heimsveldi, Sovétmenn hjá þeim en Bandaríkjamenn hjá okkur. Það er hægt að finna sameiginlega þræði í fortíðinni til að útskýra þessi líkindi, en hvort þarna sé orsakasamhengi skiptir litlu máli, því reynsla þeirra sem hafa dvalið í báðum löndum er á einn veg, menningu þjóðanna svipar saman. Sigurður Karlsson á þakkir skildar fyrir að hafa þýtt Predikarastelpuna, sem og fjölda annarra finnskra bóka. Það er mikilsvert að snúa texta sömdum á finnsku yfir á íslensku. Oft höfum við fengið verkin í gegnum sænsku, en Sigurður hefur unnið mikið þrekvirki í þýðingum og er þetta nýja verk enn einar dyrnar milli þessara tveggja þjóða sem hafa báðar verið einangraðar af sínum tungumálum, en góðar þýðingar eru brýr á milli. Tapio á sömu þakkir skildar fyrir sitt ötula þýðingarstarf úr íslensku. Dyggir aðdáendur hans hér á landi láta þessa bók ekki fram hjá sér fara en það má sannarlega benda þeim sem ekki hafa lesið hann áður að láta þessa ekki ólesna. Vonandi berast fleiri bækur eftir hann hingað í hans annað heimaland.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.