Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 45

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 45
43 Tafla 17. Tekjur, verðlag, kaupmáttur 1970-1983. Áætlun Spá 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1. Vísitölur 1970=100 Tekjur: Kauptaxtar launþega.................. 118 149 184 Ráðstöfunartekjur einstakl. á mann . 123 155 209 Atvinnutekjur á mann................. 124 160 215 Verðlag: Vísitala framfærslukostn............. 106 117 143 Vísitala byggingarkostn.............. 112 137 175 Verðlag einkaneyslu ................. 109 124 156 Kaupmáttur1): Kaupmáttur kauptaxta ................ 109 120 118 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann . 113 124 134 Kaupmáttur atvinnutekna á mann .. 114 128 138 2. Breytingar frá fyrra ári, %: Kauptaxtar ......................... 18,5 25,9 23,3 Ráðstöfunartekjur á mann ............ 22,6 26,1 35,0 Atvinnutekjur á mann................. 23,8 28,9 35,0 Vísitala framfærslukostnaðar...... 6,4 10,3 22,2 Vísitala byggingarkostnaðar....... 12,2 22,0 27,8 Verðlageinkaneyslu .................. 8,7 14,3 25,4 Kaupmáttur kauptaxta ................ 9,0 10,1 —1,7 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann . 12,8 10,3 7,7 Kaupmáttur atvinnutekna á mann .. 13,9 12,8 7,7 274 348 436 636 985 1 420 2 143 3 203 4 801 7 200 319 422 560 825 1 283 1 917 3 014 4 801 7 461 11 788 323 427 571 850 1 289 1 886 2 879 4 496 6 915 10 649 205 306 404 527 759 1 105 1 751 2 642 3 990 7 450 266 378 467 607 893 1 313 2 043 3 092 4 830 8 450 223 332 432 566 814 1 197 1 869 2 813 4 333 7 930 123 105 101 112 121 119 115 114 111 91 143 127 130 146 158 160 161 171 172 149 145 129 132 150 158 158 154 160 160 134 48,7 27,1 25,4 45,8 55,0 44,0 50,9 49,5 49,9 50 52,7 32,3 32,7 47,5 55,5 49,4 57,2 59,3 55,4 58 49,9 32,3 33,7 48,8 51,7 46,3 52,6 56,2 53,8 54 43,0 49,0 32,2 30,4 44,1 45.5 58,5 50,9 51,0 87 52,0 42,1 23,5 30,0 47,2 47,0 55,6 51,4 56,2 75 43,0 49,0 30,0 31,1 43,9 47,0 56,2 50,5 54,0 83 4,0 -14,7 -3,5 11,2 7,7 -2,0 -3,4 -0,7 -2,7 -18 6,8 -11,2 2,1 12,5 8,1 1,6 0,6 5,8 0,9 -14 4,8 -11,2 2,8 13,5 5,4 -0.5 -2,3 3,8 -0,1 -16 1) Miðað við verðlag einkaneyslu. lakari en í fyrra. Lauslegar áætlanir benda til þess, að á síðustu mánuðum ársins gæti kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann orðið um 6-7% iakari en að meðaltali á árinu öllu og hefur þá verið tekið tillit til áhrifa hinna mildandi ráðstafana. Eins og tölurnar hér að framan bera með sér þá er gert ráð fyrir verulegri skerðingu kaupmáttar á þessu ári. Skerðingin er raunar mismikil, eftir því við hvaða mælikvarða er miðað, en er talin liggja á bilinu 14-18% miðað við meðaltal ársins 1982. Reyndar var þegar á fyrri helmingi ársins komin fram veruleg kaupmáttarskerðing eins og getið var um hér að framan. Af þessu má ráða, að þegar árið 1983 er skoðað eitt sér, þá verði kaupmáttur tekna heimilanna 3-4% lakari en orðið hefði án aðgerða stjórnvalda í maímánuði síðastliðnum. Er þá ekki litið til þeirra áhrifa, sem óheft verðlagsþróun hefði að líkindum haft á atvinnuástand og þar með tekjur og kaupmátt tekna heimilanna á síðari hluta ársins. Þetta mat er vitaskuld háð þeim tekju- og verðlagsspám, sem fram eru settar hér að framan. Rétt er að vara við samanburði á kaupmáttartölum á einstökum tímapunktum innan árs, eða þegar kaupmáttur á mjög stuttu tímabili er borinn saman við lengra tímabil. Enn er þess að geta, að flestar tölur um kaupmátt tekna eiga við heil ár, þar sem áreiðanlegar tölur innan ársins eru af skornum skammti. Auk þess er alltaf álitamál, hvernig á að meta áhrif tiltekinna efnahagsaðgerða, þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.