Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 57

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 57
55 saman vegna minnkandi iðnaðarframleiðslu helstu iðnríkja. Af þessum sökum söfnuðust upp miklar birgðir af útflutningsvöru. Er talið, að útflutningsvöru- birgðir hafi aukist um nær 1 070 milljónir króna á síðasta ári, eða um 11% af verðmæti útflutningsframleiðslunnar árið 1982, en árið 1981 jukust birgðirnar um tæplega 4% af framleiðslunni. Sem fyrr segir tók nær alveg fyrir skreiðarútflutning til Nígeríu í fyrra, en að öðru leyti urðu ekki verulegar breytingar á skiptingu vöruútflutnings á markaðssvæði eða eftir helstu tegundum. í meðfylgjandi töflu er birt yfirlit yfir mikilvægi einstakra markaðssvæða fyrir vöruútflutning á síðustu tíu árum. A þessu árabili hafa ekki orðið verulegar breytingar á mikilvægi einstakra markaðssvæða. Helst má greina minnkandi vægi Austur-Evrópuríkjanna í heildarútflutningnum og að sama skapi aukið vægi annarra Evrópuríkja, einkum aðildarríkja Efnahagsbandalagsins, auk ríkja utan Evrópu. Tafla 23. Skipting vöruútflutnings eftir viðskiptasvæðum 1973-1982. Meðaltal 1973-1977 1978 1979 1980 1981 1982 % % % % % % EFTA ............................ 18,0 12,9 13,6 15,2 17,7 19,1 EBE ............................. 30,0 32,0 38,6 37,4 31,3 32,7 Austur-Evrópa ................... 11,6 7,7 8,1 8,9 7,9 8,4 Norður-Ameríka ................ 28,6 29,7 28,5 22,2. 21,5 26,3 Önnurlönd........................ 11,8 17,7 11,2 16,3 21,6 13,5 Samtals ........................ 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Langmikilvægasti einstaki markaðurinn allt þetta tímabil er í Bandaríkjunum en þangað fer meira en fjórðungur alls vöruútflutningsins og virðist mikilvægi þessa markaðar næsta svipað allt tímabilið þó kannski heldur minna á allra síðustu árum. Sé litið á stærri markaðssvæði, fer um þriðjungur útflutningsins til Efnahagsbandalagsríkjanna, þar af um tveir þriðju til Bretlands og Vestur- Eýskalands. Hlutur Fríverslunarbandalags Evrópu hefur verið á bilinu 15-20% af heildinni og hefur portúgalski markaðurinn verið langmikilvægastur á allra síðustu árum með um 60% af útflutningi til þessa svæðis. Á þessu tímabili hefur að meðaltali um 10% alls vöruútflutningsins farið til Austur-Evrópu, að langmestu leyti til Sovétríkjanna, sérstaklega á síðustu tveimur árum. Af öðrum mikilvægum viðskiptalöndum má nefna Spán, Ítalíu, Japan og Nígeríu, en árið 1982 nam útflutningur til þessara landa um 15% af heildinni og yfir 20% árið 1981. Munurinn hér felst í miklu minni útflutningi til Nígeríu í fyrra en árið áður. Tekjur af útfluttri þjónustu jukust mjög mikið í fyrra og höfðu raunar vaxið að mun árið áður, eftir samdrátt árin 1979 og 1980. í krónum jókst þjónustuútflutn- ingurinn um 95%, en það svarar til um 13% aukningar í dollurum og er talið ígildi um 14,5% aukningar að raungildi. Raunar má benda á, að upplýsingar um verðbreytingar í þjónustuviðskiptum eru af mjög skornum skammti og áætlanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.