Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 96

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 96
94 um 4% og skal hið nýja verð gilda frá 15. september til 30. nóvember 1982. Samhliða bráðabirgðalögunum gaf ríkisstjórnin útgerðarmönnum fyrirheit um endurgreiðslu á hluta vaxtagreiðslna á lánum Fiskveiðasjóðs á tímabilinu 1. október 1982 til jafnlengdar 1983 samtals að fjárhæð 100 milljónir króna. Loks var útgerðarmönnum heitið því, að hluta af lausaskuldum útgerðarinnar og vanskilum verði breytt í langtímalán. Hinn 24. september var undirritaður nýr kjarasamningur Sambands íslenskra bankamanna og bankanna. í samningnum er kveðið á um 4% hækkun grunnkaups frá 1. júní og 2,7% grunnkaupshækkun frá 1. janúar 1983. Jafnframt var samið um starfsaldurshækkanir og tilfærslu um eitt launaþrep fyrir efstu þrjá launaflokkana. Þá var samið um lengingu orlofs, þannig að laugardagar teljast ekki lengur virkir dagar við talningu orlofsdaga. Október. Hinn 1. október voru sérstakar verðbætur af verðtryggðum innlánsreikningum hækkaðar úr 3 í 3,75%. Á heilu ári jafngilda sérstakar verðbætur þá 55,5% í stað 42,6% eins og verið hefur. Sama dag voru vextir af innlendum gjaldeyrisreikn- ingum lækkaðir um 1—2%. Samningar tókust í kjaradeilu undirmanna á farskipum og skipafélaganna. Er samningurinn í stærstu dráttum í samræmi við samning ASI og VSI frá því í júní, en þó er áætlað að heildarhækkun á samningstímabilinu muni verða nokkru meiri en í samningi ASÍ, eða um 11%. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 1983 var lagt fram á Alþingi. Þjóðhagsáætlun fyrir árið 1983 var lögð fram á Alþingi. Hinn 27. október tókust samningar milli fjármálaráðherra og BHM um breytingu á aðal- og sérkjarasamningum, sem í megindráttum var hliðstæð breytingu á samningum BSRB í september. Nóvember. Hinn 1. nóvember hækkuðu vextir af óverðtryggðum innlánum um 8% og af útlánum um 6—7%. Vanskilavextir hækkuðu úr 4% í 5% á mánuði, upp í 60% á heilu ári. Vaxtakjörum endurkeyptra afurða- og rekstrarlána, sem lögum samkvæmt eru háð sérstöku samþykki ríkisstjórnarinnar, var ekki breytt að sinni, enda hafði ríkisstjórnin frestað að taka fullnaðarafstöðu til málsins. Vaxtabreytingarnar, sem gildi tóku hinn 1. nóvember, koma fram í eftirfarandi yfirliti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.