Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 21
19
Tafla 5. Hagur botnfiskveiða 1975-1983.
% af heildartekjum.
Meðaltal 1975-1978 1979 1980 1981 Bráöab. 1982 Áætlun4) Júní 1983
Bátar án loðnu
Verg hlutdcild fjármagns1) 8,4 12,0 3,0 1,8 1,0 6,1
Hreinn hagnaður2) . -10,8 -3,8 -12,1 -14,0 -14,0 -8,2
Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 4,8 -4,4 -6,8
Minni togarar
Vcrg hlutdcild fjármagns1) 15,3 18,7 14,0 n.i 9,0 13,3
Hreinn hagnaður2) . -7,6 -4,8 -9,1 -11,7 -13,0 -3,4
Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 13,0 -2,1 8,6
Stærri togarar
Verg hlutdeild fjármagns1) 10,8 16,9 10,1 4,1 -2,0 2.9
Hreinn hagnaöur2) . -13,3 2,8 -4.9 -13,7 -19,0 -13.5
Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 9,2 4,1 1.3
Botnfiskveiðar samtals
Verg hlutdeild fjármagns1) 12,2 15,7 9,0 6,5 5,0 9,4
Hrcinn hagnaöur2) -9,8 -3,4 -9,8 -12,9 -14,0 -6,3
Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 9,1 -2,2 1,3
1) Rckstrarafgangur án fjármagnskostnaöar (vaxta og afskrifta). Þcssi mælikvaröi sýnir þaö scm rcksturinn skilar
upp í fjármagnskostnaö og hagnaö.
2) Vextir cru hcr rciknaöir sem áfallnir vcxtir á árinu aö mcötöldum gjaldföllnum vcröbótum og gcngistryggingu.
Hcr cr því ckki reiknað ógjaldfalliö gcngistap af stofnlánum á sama hátt og gcrt cr samkvæmt skattalögum cn
vcrðbrcytingafærsla cr hcldur ckki tekin mcð. Afskriftir cru hcr rciknaöar scm ákvcöiö hlutfall af
vátryggingarvcrðmæti flotans. Þctta uppgjör fjármagnskostnaðar cr gcrt á sama hátt fyrir öll árin.
3) Afskriftir cru þó rciknaöar cins og í fyrra tilvikinu cn ckki samkvæmt skattalögum.
4) Afkoma í júní miðað viö 6% aflasamdrátt 1983. Áhrifin af vaxtacndurgrciöslu Fiskvciöasjóös og grciöslur af
gcngismun cru hcr færðar til frádráttar á fjármagnskostnaði. Þcssar grciöslur brcyta því ckki vcrgri hlutdcild
fjármagns. Hins vcgar hafa þær hækkaö hrcinan hagnaö, þ. c. minnkaö tapiö. Fyrir botnfiskvciöarnar í hcild
ncma þcssar grciöslur um 6,5% af tckjum.
árið 1982 má öðru fremur rekja til minni botnfiskafla, en hann dróst saman um
tæp 5% á árinu. Ennfremur hefur stækkun fiskiskipastólsins átt sinn þátt í því,
að minni afli kemur á hvert skip en ella. í tonnum talið minnkaði aflinn á hvern
úthaldsdag árið 1982 um rúm 8% frá fyrra ári hjá minni skuttogurum, en hjá
stærri skuttogurum varð samdrátturinn um 7%. Óhagstæðari aflasamsetning
árið 1982 leiddi til þess, að tekjuminnkunin varð enn meiri en samdráttur aflans í
tonnum gaf tilefni til. Vegna hækkandi olíuverðs til fiskiskipa og rekstrarvanda
þeirra voru gefin út bráðabirgðalög í september 1982 í því skyni að bæta hag
útgerðarinnar. Lögin kváðu á um stofnun Olíusjóðs fiskiskipa og var honum
ætlað að greiða niður verð á olíu til fiskiskipa. Áætlað er, að niðurgreiðslurnar
hafi numið um 22% af olíuverði og því bætt mjög stöðu útgerðarinnar á
haustvertíð. Allt árið má ætla, að þessar niðurgreiðslur hafi bætt stöðu
útgerðarinnar um sem nam 1% af tekjum. Tekna var aflað með 30 milljón króna
framlagi af greiðsluafgangi Tryggingarsjóðs fiskiskipa, auk heimildar til jafn-