Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 21

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 21
19 Tafla 5. Hagur botnfiskveiða 1975-1983. % af heildartekjum. Meðaltal 1975-1978 1979 1980 1981 Bráöab. 1982 Áætlun4) Júní 1983 Bátar án loðnu Verg hlutdcild fjármagns1) 8,4 12,0 3,0 1,8 1,0 6,1 Hreinn hagnaður2) . -10,8 -3,8 -12,1 -14,0 -14,0 -8,2 Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 4,8 -4,4 -6,8 Minni togarar Vcrg hlutdcild fjármagns1) 15,3 18,7 14,0 n.i 9,0 13,3 Hreinn hagnaður2) . -7,6 -4,8 -9,1 -11,7 -13,0 -3,4 Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 13,0 -2,1 8,6 Stærri togarar Verg hlutdeild fjármagns1) 10,8 16,9 10,1 4,1 -2,0 2.9 Hreinn hagnaöur2) . -13,3 2,8 -4.9 -13,7 -19,0 -13.5 Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 9,2 4,1 1.3 Botnfiskveiðar samtals Verg hlutdeild fjármagns1) 12,2 15,7 9,0 6,5 5,0 9,4 Hrcinn hagnaöur2) -9,8 -3,4 -9,8 -12,9 -14,0 -6,3 Samkvæmt nýjum skattalögum3) . 9,1 -2,2 1,3 1) Rckstrarafgangur án fjármagnskostnaöar (vaxta og afskrifta). Þcssi mælikvaröi sýnir þaö scm rcksturinn skilar upp í fjármagnskostnaö og hagnaö. 2) Vextir cru hcr rciknaöir sem áfallnir vcxtir á árinu aö mcötöldum gjaldföllnum vcröbótum og gcngistryggingu. Hcr cr því ckki reiknað ógjaldfalliö gcngistap af stofnlánum á sama hátt og gcrt cr samkvæmt skattalögum cn vcrðbrcytingafærsla cr hcldur ckki tekin mcð. Afskriftir cru hcr rciknaöar scm ákvcöiö hlutfall af vátryggingarvcrðmæti flotans. Þctta uppgjör fjármagnskostnaðar cr gcrt á sama hátt fyrir öll árin. 3) Afskriftir cru þó rciknaöar cins og í fyrra tilvikinu cn ckki samkvæmt skattalögum. 4) Afkoma í júní miðað viö 6% aflasamdrátt 1983. Áhrifin af vaxtacndurgrciöslu Fiskvciöasjóös og grciöslur af gcngismun cru hcr færðar til frádráttar á fjármagnskostnaði. Þcssar grciöslur brcyta því ckki vcrgri hlutdcild fjármagns. Hins vcgar hafa þær hækkaö hrcinan hagnaö, þ. c. minnkaö tapiö. Fyrir botnfiskvciöarnar í hcild ncma þcssar grciöslur um 6,5% af tckjum. árið 1982 má öðru fremur rekja til minni botnfiskafla, en hann dróst saman um tæp 5% á árinu. Ennfremur hefur stækkun fiskiskipastólsins átt sinn þátt í því, að minni afli kemur á hvert skip en ella. í tonnum talið minnkaði aflinn á hvern úthaldsdag árið 1982 um rúm 8% frá fyrra ári hjá minni skuttogurum, en hjá stærri skuttogurum varð samdrátturinn um 7%. Óhagstæðari aflasamsetning árið 1982 leiddi til þess, að tekjuminnkunin varð enn meiri en samdráttur aflans í tonnum gaf tilefni til. Vegna hækkandi olíuverðs til fiskiskipa og rekstrarvanda þeirra voru gefin út bráðabirgðalög í september 1982 í því skyni að bæta hag útgerðarinnar. Lögin kváðu á um stofnun Olíusjóðs fiskiskipa og var honum ætlað að greiða niður verð á olíu til fiskiskipa. Áætlað er, að niðurgreiðslurnar hafi numið um 22% af olíuverði og því bætt mjög stöðu útgerðarinnar á haustvertíð. Allt árið má ætla, að þessar niðurgreiðslur hafi bætt stöðu útgerðarinnar um sem nam 1% af tekjum. Tekna var aflað með 30 milljón króna framlagi af greiðsluafgangi Tryggingarsjóðs fiskiskipa, auk heimildar til jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.