Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 131
129
Tafla 24. Rekstraryfirlit byggingariðnaðar 1973-1979').
Milljónir króna.
1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979
Ársverk 6 720 7 283 7 727 7 864 7 152 7 285 6 912
1. Framleiðsluvirði 125 183 234 348 410 589 836
2. - Aðföng 59 78 105 164 184 250 362
3. Vinnsluvirði 66 105 129 184 226 339 474
4. — Óbeinir skattar 6 11 15 23 27 41 59
5. + Framleiðslustyrkir — — — — — — —
6. Vergar þáttatekjur 60 94 114 161 199 298 415
7. Þar af: Laun og launatengd gjöld 49 68 89 122 164 222 317
8. Afskriftir 3 6 9 12 14 14 44
9. Rekstrarafgangur2) Afkomustærðir % af framleiðsluvirði: 8 20 16 27 21 62 54
10. Verg hlutdeild fjármagns 10. = (8.+9.)/l. .. 8,8 14,2 10,7 11,2 8,5 12,9 11,7
11. Rekstrarafgangur 6,4 10,9 6,8 7,8 5,1 10,5 6,5
1) Undanskilin er byggingar- og viðgerðarstarfsemi ríkis og annarra opinberra aðila án aðildar verktaka.
2) Með rekstrarafgangi er átt við það, sem reksturinn skilar fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta en eftir frádrátt
afskrifta, til ávöxtunar þess fjármagns sem bundið er í starfseminni, hvort heldur það er eigið fé eða lánsfé.
Ennfremur telst til rekstrarafgangs laun eða eigin úttekt eiganda í einstaklingsfyrirtæki.
Tafla 25. Rekstraryfírlit einkaþjónustu 1973-1979').
Milljónir króna.
1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979
Ársverk 3 024 3 145 3 018 3 147 3 215 3 345 3 320
1. Framleiðsluvirði 42 65 94 122 184 286 430
2. - Aðföng 18 26 42 56 84 123 187
3. Vinnsluvirði 24 39 52 66 100 163 243
4. - Óbeinir skattar 4 8 14 17 26 44 65
5. + Framleiðslustyrkir — — — — — — —
6. Vergar þáttatekjur 20 31 38 49 74 119 178
7. Par af: Laun og launatengd gjöld 15 23 30 36 54 95 136
8. Afskriftir 1 1 1 2 2 2 13
9. Rekstrarafgangur2) Afkomustærðir % af framleiðsluvirði: 4 7 7 11 18 22 29
10. Verg hlutdeild fjármagns 10. = (8.+9.)/l. .. 11,9 12,3 8,5 10,7 10,9 8,4 9,8
11. Rekstrarafgangur 9,5 10,8 7,5 9,0 9,8 7,7 6,7
1) Einkaþjónusta nær hér að meginhluta til atvinnugreinar 95 skv. ISIC-staðli, en til þeirrar atvinnugreinar telst
viðgerðastarfsemi, þvottahús, hárgreiðslu-, snyrti- og rakarastofur o. fl.
2) Með rekstrarafgangi er átt við það, sem reksturinn skilar fyrir greiðslu tekju- og eignarskatta en eftir frádrátt
afskrifta, til ávöxtunar þess fjármagns sem bundið er í starfseminni, hvort heldur það er eigið fé eða lánsfé.
Ennfremur telst til rekstrarafgangs laun eða eigin úttekt eiganda í einstaklingsfyrirtæki.
9