Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 94

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 94
92 (a) Draga skal sérstaklega 2,9% frá þeirri verðbótahækkun launa, er skal eiga sér stað 1. september 1982. (b) Fella skal niður helming þeirra verðbótahækkunar launa sem ella hefði orðið 1. desember 1982 skv. ákvæðum laga nr. 13/1979. Þetta ákvæði tekur einnig til launa í verðlagsgrundvelli landbúnaðarins og í vinnslu- og dreifingarkostnaði búvöru. (c) Við fyrstu fiskverðsákvörðun eftir 1. september 1982 skal þess gætt að meðalhækkun fiskverðs verði ekki meiri en nemur hækkun verðbóta á laun eftir 1. september til þess tíma er fiskverðsákvörðunin tekur gildi, að teknu tilliti til þess sem kemur fram í (a). (d) Kveðið er á um ráðstöfun helmings gengismunar af birgðum sjávarafurða til ýmissa þarfa í sjávarútvegi, en stærsta fjárhæðin í þessu skyni er 80 milljóna króna óafturkræft framlag til togara til að bæta rekstrarafkomu þeirra vegna aflabrests á fyrri hluta ársins. (e) Kveðið er á um lækkun verslunarálagningar samkvæmt svonefndri 30% reglu, þannig að einungis er leyfð álagning á 30% þeirrar hækkunar álagningarstofns sem leiðir af gengisbreytingunni. (f) Sérstakt tímabundið vörugjald er hækkað á tímabilinu frá 23. ágúst til febrúarloka 1983 þannig að af þeim vörum sem áður var greitt 24% gjald greiðist 32%, og af þeim vörum sem áður var greitt 30% greiðist 40% gjald. Jafnframt er gjaldið lagt á ýmsar vörur til viðbótar því sem áður var, einkum matvæli. (g) Heimilað er að greiddar verði sérstakar bætur úr ríkissjóði til láglaunafólks að fjárhæð allt að 50 milljónir króna á árinu 1982. Samhliða bráðabirgðalögunum var gefin út yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða í efnahagsmálum þar sem m. a. er greint frá ýmsum ráðstöfunum sem ríkisstjórnin hafi ákveðið að standa að auk þeirra aðgerða, sem ákveðnar hafi verið með bráðabirgðalögunum. Meðal þessara ráðstafana eru eftirfarandi: (a) Tekið verði upp nýtt viðmiðunarkerfi launa þannig að verðbætur á laun verði greiddar samkvæmt nýju viðmiðunarkerfi eftir 1. desember 1982. (b) Innflutningur fiskiskipa verði stöðvaður í tvö ár. (c) Dregið verði úr þörf fyrir útflutningsuppbætur með því að stuðla að samdrætti í kjötframleiðslu. (d) Verðlagning á innlendum iðnaðarvörum, sem eiga í óheftri samkeppni við innfluttar iðnaðarvörur, verði gefin frjáls. (e) Erlendar lántökur verði takmarkaðar til samræmis við markmið um viðskiptajöfnuð. (f) Hafnar verði viðræður við samtök launafólks um jöfnun lífskjara. I því skyni verði varið 175 milljónum króna á árunum 1982 og 1983 til láglaunabóta og skattendurgreiðslna og 85 milljónum króna til Byggingarsjóðs ríkisins. (g) Af hálfu ríkisstjórnarinnar verði leitað samráðs við aðila vinnumarkaðarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.