Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 144
142
Tafla 37. Hlutfallsleg skipting vinnuafls eftir atvinnugreinum 1970-1981.
1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981
1. Landbúnaður 12,4 11,5 10,9 10,7 10,5 9,8 9,5 9,0 8,6 8,3 7,9 7,4
2. Fiskveiðar 6,4 6,1 5,7 5,4 5,6 5,4 5,3 5,3 5,3 5,1 5,2 5,0
3. Fiskvinnsla 7,8 7,7 7,4 7,1 7,2 7,9 8,0 8,5 8,1 8,7 9,1 9,1
4. Almennur iðnaður 17,4 17,8 18,0 17,8 17,1 16,8 16,6 17,2 17,4 17,7 17,3 16,6
5. Byggingarstarfsemi einkaaðila .. 7,6 8,0 8,2 8,4 8,9 9,2 8,8 8,0 7,8 7,3 7,5 7,3
6. Samgöngur 6,4 6,4 6,7 6,5 6,4 6,3 6,1 6,2 6,2 5,6 5,5 5,5
7. Verslun og viðskipti 17,5 17,8 18,2 18,4 18,7 18,6 18,4 18,1 18,5 18,6 18,9 19,0
8. Opinber þjónusta 19,0 19,3 19,4 20,1 19,7 19,9 21,2 21,4 21,4 21,7 21,7 22,8
Stjórnsýsla og löggæsla 4,0 3,8 3,9 4,1 4,1 3,8 4,1 4,2 4,2 4,4 4,5 4,7
Opinber fyrirtæki 3,9 4,1 4,0 3,7 3,6 3,4 3,6 3,6 3,5 3,5 3,5 3,3
Opinberar framkvæmdir 3,0 3,2 2,9 3,6 3,0 3,0 3,3 3,0 3,0 2,8 2,6 2,5
Skólar 3,9 3,9 3,9 4,0 4,0 4,3 4,6 4,7 4,8 5,0 5,0 5,8
Annað 4,2 4,4 4,7 4,8 5,0 5,4 5,6 5,9 5,9 6,0 6,1 6,5
9. Einkaþjónusta 4,6 4,5 4,7 4,8 5,1 5,2 5,2 5,3 5,7 6,0 5,9 6,4
10. í þjónustu erlendra aðila hérlendis . 0,9 0,9 0,8 0,8 0,8 0,9 0,9 1,0 1,0 1,0 1,0 0,9
Vinnuafl alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0
Athugasemd:
Þær upplýsingar, sem koma fram í þessari töflu, eru byggöar á skýrslum Hagstofu íslands um slysatryggðar vinnuvikur, þar sem eitt
mannár jafngildir 52 vinnuvikum. Eins og tölurnar birtast í Hagtíðindum eru eiginkonur bænda jafnan taldar með að fullu í
vinnuaflstölum í landbúnaði, hvort sem þær stunda landbúnaðarstörf að fullu eða sinna öðrum störfum jafnframt og koma því fram í
vinnuaflstölum annarra greina. Pessi aðferð hefur því verið talin valda því, að heildarvinnuafl í landbúnaði sé oftalið, sem þessu
nemur. Á þetta vandamál er raunar bent í athugasemdum með skýrslum Hagstofunnar. Til þess að reyna að ætlast á um
raunverulegt vinnuafl í landbúnaði talið í fjölda mannára hefur þeirri aðferð verið beitt að telja einungis fjórðung skráðra
vinnuvikna eiginkvenna með í endanlegum tölum í landbúnaði. Petta skýrir þann mun, sem kemur fram í vinnuaflstölum
Þjóðhagsstofnunar og Hagstofunnar.
Frá og með 1979 verður breyting á skráningu slysatryggðra vinnuvikna vegna uppgjörs vinnuvikna einstaklinga við eigin rekstur.
Þessi breyting veldur því, að tölur eftir 1978 eru ekki sambærilegar við tölur fyrir 1979. Vegna þessarar breytingar fjölgar
vinnuvikum aðeins um 1% milli 1978 og 1979, en ætla má, að raunveruleg fjölgun sé nálægt 2,0% á sambærilegum grunni bæði árin.
Fessi breyting hefur ennfremur áhrif á skráningu eiginkvenna bænda og er nú talið, að af þessum sökum fækki skráðum vinnuvikum
þeirra frá því sem áður var. Til þess að reyna að áætla vinnuafl í landbúnaði eftir þessa breytingu hefur þeirri aðferð, sem hér var lýst
að framan um frádrátt vegna eiginkvenna bænda, verið breytt þannig, að í stað þess að telja einungis fjórðung skráðra vinnuvikna
þeirra með er nú talið, að rúmlega helmingur skráðra vinnuvikna þeirra sé vegna starfa við búskap.