Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 18

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 18
Framleiðsla og hagur atvinnuvega Sjávarútvegur. Samkvæmt aflatölum Fiskifélags íslands varð fiskaflinn um 788 þúsund tonn árið 1982, en það er um 652 þúsund tonnum minna en árið 1981. Þetta er þriðja árið í röð, sem aflinn minnkar í tonnum, en þá er reyndar verið að bera hann saman við mesta afla, sem fengist hefur á einu ári til þessa, 1 648 þúsund tonn árið 1979. Aflinn minnkaði mun meira síðasta ár en næstu tvö árin á undan. Fyrst og fremst má rekja aflasamdráttinn til þess, að loðnuaflinn dróst enn saman og hvarf raunar að mestu úr veiðinni, enda voru loðnuveiðar stórlega takmarkaðar á vetrarvertíð og alfarið bannaðar á sumar- og haustverfíð. í heild varð loðnuaflinn aðeins um 13 þúsund tonn á árinu, samanborið við 642 þúsund tonn á árinu 1981, 760 þúsund tonn 1980 og tæplega milljón tonn næstu tvö árin þar á undan. Árin 1978-1981 jókst þorskaflinn ár frá ári. Árið 1981 varð hann 461 þúsund tonn og hafði þá aukist um 141 þúsund tonn, eða 44% frá 1978. Þessi hagstæða aflaþróun snerist hins vegar við á liðnu ári, en þá minnkaði þorskaflinn úr 461 þúsund tonni í 382 þúsund tonn, eða um 17%. Á hinn bóginn jókst veiði á botnlægum fisktegundum öðrum en þorski um rösklega 50 þúsund tonn, eða 20%, og skipti þar mestu aukinn karfa-, ufsa- og grálúðuafli. í heild minnkaði botnfiskaflinn um 27 þúsund tonn, eða um tæp 4%. Sé aflabreytingin hins vegar metin á föstu verði, reynist samdrátturinn nokkru meiri, eða tæp 5%. Eins og áður segir dróst heildaraflinn á liðnu ári saman um 652 þúsund tonn, eða um 45% miðað við þyngd. Þrátt fyrir þessa miklu minnkun varð samdráttur heildaraflans, reiknaður á föstu verði, mun minni, eða um 12%. Skýringin á þessum mikla mun felst í breytingu á samsetningu aflans, þar sem botnfiskaflinn er fimm til sex sinnum verðmeiri en loðnan. Aflabrestur á loðnuveiðum, sem mestu veldur um minnkun afla í tonnum talið, er því léttvægari, þegar aflaverðmæti er metið. Framleiðsla sjávarafurða í heild, metin á föstu verði, dróst saman um 13% á árinu 1982. Þetta eru mikil umskipti frá fyrri árum, því allt frá árinu 1975 hefur sjávarafurðaframleiðslan aukist ár frá ári fram til ársins 1981, er aukningunni linnti. Samdrátt framleiðslunnar má að verulegu leyti rekja til minni loðnu- afurða. Framleiðsla botnfiskafurða dróst saman um nálægt 9%, en jafnframt urðu talsverðar breytingar á skiptingu botnfiskaflans milli framleiðslugreina. Þar gætti áhrifa breyttra markaðsaðstæðna, meðal annars óvissu um skreiðarút- flutning til Nígeríu. Vegna tálmana á innflutningi skreiðar til Nígeríu dróst skreiðarverkun saman um þriðjung frá fyrra ári, en framleiðslan hafði árið 1981
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.