Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 62

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 62
60 Tafla 26. Utanríkisviðskipti janúar-júní 1982-1983. Milljónir króna. Meðalgengi jan.-júní 1982 Meðalgengi janúar-júní 1983 Jan.-júní 1982 Jan.-júní 1983 Breyting % 1982 Vöruútflutningur, fob 3 666 7 299 7 743 6,1 Sjávarafurðir 2 782 5 539 5 340 -3,6 ái 411 818 1 450 77,3 Kísiljárn 76 151 176 16,6 Annað 397 790 777 -1,4 Vöruinnflutningur alls cif 5 019 9 993 8 272 -17,2 Almennur vöruinnflutningur 4 375 8 711 7 448 -14,5 Olía 549 1 093 803 -26,5 Annað 3 826 7 618 6 645 -12,8 Sérstakur vöruinnflutningur 644 1 255 824 -34,3 Vöruskiptajöfnuður fob/cif -1353 -2 694 -532 Vöruskiptajöfnuður fob/fob -793 -1 579 434 Vöruskiptajöfnuður fob/fob án álverksmiðju -941 -1 873 -441 Breyting gjaldeyrisforða -151 82 Breyting gjaldeyrisstöðu -1 981 -895 Tölur um gjaldeyrisforða og gjaldeyrisstöðu eru miðaðar við skráð gengi í lok júní 1983. árið 1981. Til samanburðar má nefna, að halli á vöruskiptajöfnuði árin 1974 og 1975 var um 10,5% bæði árin og 8,5-9% árin 1967 og 1968. Vöruskiptahallinn á síðastliðnu ári var mun meiri en reiknað var með í spám. í þjóðhagsáætlun fyrir árið 1982, sem lögð var fram í október 1981, var gert ráð fyrir afgangi á vöruskiptajöfnuði, sem svaraði til 2,5% af þjóðarframleiðslu, en þá var reiknað með 3% aukningu vöruútflutnings. í þjóðhagsspá, sem sett var fram í mars, var reiknað með um V2% halla á vöruskiptajöfnuði, en þá voru taldar horfur á um 2,2% aukningu útflutningsverðmætis. Hallann á vöruskipta- jöfnuði umfram ofangreindar spár má eingöngu rekja til mikils samdráttar í útflutningi, eins og greint er frá hér að framan. Allt fram til ársins 1979 voru þjónustuviðskipti í góðu jafnvægi og skiluðu yfirleitt smávægilegum afgangi. En árið 1979 varð halli, sem nam tæplega 2% af þjóðarframleiðslu, og árið eftir ágerðist hallinn enn og varð 3,5% af þjóðar- framleiðslu. Árið 1981 var þjónustujöfnuður neikvæður um 827 milljónir króna, eða um 4% af þjóðarframleiðslu. Bráðabirgðatölur fyrir árið 1982 sýna 1 225 milljón króna halla, en í því felst nokkur bati frá árinu á undan sé reiknað á föstu gengi, en sem hlutfall af þjóðarframleiðslu var hallinn enn um 4%. Þjónustutekjur jukust um 21% á föstu gengi og námu 4 584 milljónum króna. Tekjur af erlendum ferðamönnum jukust um nær 24% á föstu gengi. Erlendum ferðamönnum fjölgaði þó aðeins um 1% og stafar því aukningin nær eingöngu af meiri tekjum á hvern
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.