Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 32

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 32
30 um 55% á móti 45% á öllu landinu. Hins vegar er skipting afar misjöfn eftir landshlutum. Þannig er skráð atvinnuleysi kvenna innan við 50% af heildinni bæði á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi eystra, en annars staðar mun meira. Á Vesturlandi lætur nærri, að þrír af hverjum fjórum á atvinnuleysisskrá séu konur og svipað er að segja um Norðurland vestra og Reykjanes. Á Austurlandi og Suðurlandi eru tveir af hverjum þremur skráðum atvinnulausum konur. Fyrstu sex mánuði ársins 1983 hafa að jafnaði verið skráðir tæplega 30 þúsund atvinnuleysisdagar á mánuði. Þetta svarar til um 1 360 manns á mánuði, eða um 1,2% af heildarmannafla. Á sama tímabili í fyrra voru að meðaltali rétt rúmlega þúsund manns skráðir atvinnulausir á mánuði, eða um 0,8% af mannafla. Þegar jafnframt er höfð hliðsjón af því, að atvinnuleysisskráning í janúar og febrúar í fyrra var að vissu marki afbrigðileg vegna áhrifa sjómannaverkfalls, virðist einsýnt, að atvinnuástand hefur slaknað nokkuð á þessu ári. Þetta stafar af þrennu; að tíðarfar hefur verið erfitt — einkum framan af ári —, afli tregur og umsvif í greinum, sem anna innlendri eftirspurn, til dæmis í verslun og annarri þjónustu, hafa verið minni en nokkur undangengin ár, meðal annars vegna minni framkvæmda og kaupgetu. Samanburður eftir mánuðum árin 1982 og 1983 leiðir í ljós, að atvinnuleysi hefur ekki aukist í einum mánuði öðrum fremur. Aukningin virðist svipuð allan fyrri helming ársins, eða um tvöföldun miðað við fyrra ár. Þessi aukning kann þó að hluta að stafa af rýmri rétti til atvinnuleysisbóta en áður var. Tafla 10. Skipting atvinnuleysis eftir landshlutum 1977-1983. Mcðalfjöldi á mánuði Hlutt'allsleg skipting. % janúar-júní janúar-júní 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1982 1983 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1982 1983 Höfuðborgarsvæðið....... 84 100 149 101 130 230 283 527 29 29 40 31 32 30 28 39 Vesturland ................ 16 17 12 13 13 62 98 73 6 5 3 4 3 8 10 5 Vestfirðir.................. 4 7 4 7 1 43 84 16 1 2 1 2 0 6 8 1 Norðurland vestra ......... 39 49 50 40 43 96 102 171 14 14 13 12 11 12 10 12 Norðurland eystra ......... 58 62 80 80 116 152 187 240 20 18 21 24 29 20 19 18 Austurland ................ 37 31 30 29 28 60 83 97 13 9 8 9 7 8 8 7 Suðurland ................. 42 39 34 38 46 65 87 118 15 12 9 11 11 8 8 9 Reykjanes................... 5 36 19 23 29 62 95 119 2 11 5 7 7 8 9 9 Allt landið................ 285 341 378 331 406 770 1019 1361 100 100 100 100 100 100 100 100 Hvað varðar skiptingu atvinnuleysis eftir landshlutum, virðist helsta breyting- in frá sama tíma í fyrra vera sú, að hlutur höfuðborgarsvæðisins hefur aukist, úr tæplega 30% í 40% af allri atvinnuleysisskráningu fyrstu sex mánuðina. Aftur á móti hefur atvinnuleysi minnkað á Vesturlandi og á Vestfjörðum bæði að því er varðar fjölda skráðra og þar með sem hlutfall af heildinni. Af þeim 340 manns, sem fjölgað hefur um frá því í fyrra, eru 240 á höfuðborgarsvæðinu, eða 70%, og 120 á Norðurlandi vestra og eystra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.