Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 93

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 93
91 verðlag. Samkvæmt lögum þessum eru fyrrgreindar ákvarðanir Verðlagsráðs ekki lengur háðar samþykki ríkisstjórnarinnar. Með lögum nr. 65/1982 um skattskyldu innlánsstofnana er viðskiptabönkum og sparisjóðum gert að greiða tekju- og eignarskatt í samræmi við ákvæði laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt. Lögin koma til framkvæmda við álagningu tekjuskatts og eignarskatts á árinu 1984 vegna tekna á árinu 1983 og eigna í lok þess árs. Með lögum nr. 70/1982 var ríkisstjórninni heimilað að beita sér fyrir stofnun hlutafélags um kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði og að leggja fram 25 milljónir króna í því skyni á árinu 1982. Framkvæmdir og frekari fjárframlög eru hins vegar háð samþykki Alþingis. Júní. Verðbótahækkun launa fyrir tímabilið júní til ágúst samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979 reyndist 10,33% og hækkuðu allir launataxtar samkvæmt því. Hinn 4. júní ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs 10,5% almenna hækkun fiskverðs fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst. Niðurgreiðslur búvöru voru auknar um sem svarar 0,3% af framfærsluvísitölu. Afurðaverð til bænda var hækkað um 14,0%. Verð áfengis og tóbaks var hækkað um 10,5%. Bensíngjald var hækkað úr krónum 2,09 á hvern lítra í krónur 2,33 á hvern lítra eða um 11,5%. Hinn 30. júní tókust samningar í kjaradeilu Alþýðusambands íslands og Vinnuveitendasambands íslands. Voru allir gildandi samningar aðila framlengd- ir til 31. ágúst 1983 með ýmsum breytingum og eru þessar helstar: Grunnkaup hækkaði frá 1. júlí 1982 um 4% og frá sama tíma tóku gildi ákvæði um starfsaldurshækkanir og flokkatilfærslur. Að meðtöldum samningum byggingar- manna frá 15. júní eru laun talin hafa hækkað um 6,3% í fyrsta áfanga samninganna. Jafnframt var samið um frekari starfsaldurshækkanir og flokka- tilfærslur á samningstímanum, og er áætlað að samanlögð hækkun nemi um 9,3% á tímabilinu. Samkomulagið kveður á um að greiðslur verðbóta á laun fari skv. lögum nr. 13/1979 en þó skal draga frá 2,9% aukalega við útreikning verðbóta 1. september 1982. Ágúst. Framfærsluvísitalan í ágústbyrjun reyndist 179 stig og nam hækkunin 11,79% á tímabilinu maí til ágúst. Hinn 21. ágúst voru gefin út bráðabirgðalög um aðgerðir í efnahagsmálum. Helstu ákvæði bráðabirgðalaganna eru þessi:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.