Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 81

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 81
79 Raunvextir innlána voru með allra hæsta móti árið 1981, en þá voru þeir neikvæðir um 9,5% miðað við lánskjaravísitölu. Á síðasta ári lækkuðu raunvext- ir nokkuð og miðað við sama kvarða voru þeir neikvæðir um 12,5%. Á móti vó aukin verðtrygging innlána, en við síðustu áramót voru 26,7% innlána á verðtryggðum reikningum. í aprílmánuði 1982 voru teknir upp þriggja mánaða verðtryggðir innlánsreikningar (vaxtalausir) í bönkum og sparisjóðum og í árslok voru 4,5% innlána á slíkum reikningum. Heildarinnlán í innlánsstofnunum jukust um 60% árið 1982, eða nokkuð í samræmi við almenna verðþróun. En árið á undan jukust innlán um 70%, eða verulega umfram verðbólgu. Veltiinnlán jukust aðeins um 28% árið 1982, enda ávöxtunarkjör þeirra langtum lakari en annarra innlánsforma. Verðtryggð innlán jukust hins vegar um 90% og önnur spariinnlán um 57%. Þessar tilfærslur milli reikninga skýra þann mikla mismun, sem er á vexti hinna ýmsu kvarða peningamagnsins og fram kemur í töflunni. Enda þótt dregið hafi úr innlánaaukningunni, varð ekkert lát á útlánum innlánsstofnana. Á tólf mánaða tímabili, sem náði til aprílloka 1982, jukust útlánin um 78%, síðan dró nokkuð úr aukningunni um mitt árið, en síðasta ársþriðjunginn hófst enn á ný veruleg útlánaskriða. í heild jukust útlán innlánsstofnana um tæp 87% árið 1982. Nokkur hluti útlána er mjög næmur fyrir verðlags- og ekki síður gengisbreytingum, svo sem endurseljanleg afurðalán og lán til olíufélaganna. Að þessum lánum undanskildum var útlánaaukningin engu að síður um 78%. Ljóst er því, að árið 1982 var látið undan mikilli lánsfjáreftirspurn. Mikil aukning útlána fjármagnaði umframeyðslu þjóðarbús- ins, sem að verulegu leyti kom fram í halla á viðskiptum við útlönd og versnandi gjaldeyrisstöðu. Mikil aukning var á lánum til einstaklinga um eins árs bil frá Tafla 36. Nokkrar peningastærðir 1977-1982. Breytingar frá upphafi til loka árs, %. 1977 1978 1979 1980 1981 1982 Heildarinnlán innlánsstofnana 42,9 49,6 58,0 67,1 69,9 59,5 Veltiinnlán 44,2 40,1 52,4 69,6 54,3 28,1 Almenn spariinnlán 40,1 43,2 49,3 65,4 82,7 49,3 Bundin innlán 46,8 63,0 70,9 65,8 61,9 82,7 Heildarútlán innlánsstofnana 42,5 39,9 58,0 57,6 73,4 86,6 Endurseld útlán 65,5 50,0 47,8 69,0 40,3 110,8 Önnur lán 35,8 36,3 62,0 53,6 86,4 79,5 Útlán bankakerfisins 36,8 45,3 47,2 52,6 65,4 82,4 Peningamagn og sparifé (M3) 44,0 48,8 55,9 65,4 70,5 58,1 Peningamagn og almennt sparifé (M2) 42,9 43,4 49,4 65,5 74,4 47,6 Peningamagn (Ml) 47,5 40,1 45,8 63,5 60,1 29,5 Scðlar og mynt í umferð 56,5 40,1 29,4 39,2 80,0 33,8 Grunnfé Seðlabankans Til samanburðar: 55,0 55,3 47,7 75,6 66,8 49,4 Breytingar lánskjaravísitölu 29,3 33,4 46,7 54,6 52,6 60,5 Heimild: Seðlabanki íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.