Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 15

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 15
13 Tafla 1. Yfirlit nokkurra þjóðhagsstærða 1970-1983. Spá 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 Vísitölur 1970=100 Þjóöarframleiösla á mann.............. 112 Viðskiptakjör......................... 113 Þjóðartekjur á mann .................. 115 Þjóðarútgjöld á mann ................. 125 Einkaneysla á mann................. 115 Samneysla á mann .................. 106 Fjárfesting á mann................. 141 Viðskiptajöfnuður sem hlutfall af þjóðarframleiðslu; % ................ -7,1 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann 113 Breyting frá fyrra ári, % Þjóðarframleiðsla á mann.............. 11,7 Viðskiptakjör......................... 12,9 Þjóðartekjur á mann ................. 14,7 Þjóðarútgjöld á mann ................ 24,9 Einkaneysla á mann................ 15,2 Samneysla á mann .................. 5,7 Fjárfestingá mann................. 40,7 Kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann 12,8 116 123 126 122 124 130 112 130 117 98 110 119 119 131 131 121 128 138 125 139 153 139 134 147 124 133 141 125 125 134 112 121 126 131 139 139 137 162 177 160 155 171 -2,6 -2,7 -11,0 -11,1 -1,6 -2,5 124 134 143 127 130 146 4,1 6,1 2,1 -3,3 1,6 5,2 -1,0 16,0 -10,0 -16,0 11,9 8,7 3,8 10,0 -0,3 -7,0 5,0 8,1 0,2 11,3 9,9 -9,0 -3,9 9,9 8,0 7,1 5,6 -11,2 0,2 7,1 6,0 7,8 4,7 3,5 6,1 -0,1 -2,6 18,4 9,3 -9,6 -3,4 10,6 10,3 7,7 6,8 -11.2 2,1 12,5 134 138 142 143 138 129 119 108 105 106 104 107 142 141 143 144 139 131 146 148 153 158 159 140 141 142 142 148 149 134 143 146 151 156 158 156 161 159 172 173 165 147 1,4 -0,8 -2,3 -5,0 -10,0 -2,3 158 160 161 171 172 149 2,7 3,4 2,8 0,4 -3,3 -6,8 0,2 -9,2 -3,4 1,0 -1,5 3,0 2,7 -0,7 1,6 0,7 -3,6 -5,4 -1,0 1,7 3,1 3,4 1,0 -12,3 5,1 1,0 -0,1 3,8 0,7 -9.9 3,0 2,5 2,9 3,8 0,8 -1,0 -6,2 -1,6 8,2 0,9 -4,8 -10,9 8,1 1,6 0,6 5,8 0,9 -14,0 Efnahagsaðgerðir í lok maí 1983. Ríkisstjórnin, sem mynduð var 26. maí 1983, greip þegar í stað til víðtækra efnahagsráðstafana. Meginþættir þessara ráðstafana voru lækkun á gengi krónunnar og útgáfa fimm bráðabirgðalaga; um launamál, um ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, um fjármálaráðstafanir til verndar lífskjörum, um frestun á greiðslum vegna verðtryggðra íbúðalána og um verðlagsmál. Gengi krónunnar var lækkað um 14,6% gagnvart dollar, en það fól í sér 17,1% hækkun á meðalverði erlends gjaldeyris. Eftir þessa breytingu var meðalverð erlends gjaldeyris um 108% hærra en að meðaltali árið 1982. Helstu atriði bráðabirgðalaganna fimm eru eftirfarandi: 1. Öllum ákvæðum um vísitölubindingu launa í lögum og kjarasamningum er vikið úr gildi um tveggja ára skeið frá 1. júní 1983. Fyrstu áhrif laganna voru, að 22% verðbótahækkun launa, sem koma átti til framkvæmda 1. júní, tók ekki gildi. Á hinn bóginn kveða lögin svo á, að laun hækki um 8% 1. júní og 4% 1. október 1983. Lágmarkstekjur fyrir fulla dagvinnu samkvæmt kjarasamningum ASÍ og BSRB skyldu þó hækka um 10% 1. júní. Frekari hækkun launa er óheimil á tímabilinu til 31. janúar 1984, hvort sem um hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.