Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 13

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 13
11 þjóðarframleiðsla og þjóðartekjur dragist meira saman en áður var talið en viðskiptahallinn við útlönd minnki. Þjóðarframleiðslan er nú talin verða 6% minni í ár en í fyrra. Viðskiptakjörin við útlönd eru talin verða 3% betri í ár en í fyrra og þjóðartekjur dragast því minna saman en framleiðslan, eða um 4V2%. Framleiðslusamdrátturinn, sem nú er horft fram á, er minni á mælikvarða landsframleiðslu1) en þjóðarframleiðslu, eða 4V2%, þar eð auknar vaxtagreiðslur til útlanda hafa áhrif á síðarnefnda mælikvarðann en ekki hinn fyrrnefnda. í spá um útflutningsframleiðsluna á þessu ári er gert ráð fyrir, að sjávarafurðaframleiðslan verð 4% minni en í fyrra, eða um 16% minni en árið 1981. Önnur framleiðsla til útflutnings er hins vegar talin aukast og því er spáð, að útflutningsframleiðslan í heild verði 1% minni á þessu ári en í fyrra. Sýnt er, að mjög dregur úr innlendri eftirspurn á þessu ári og þar með úr umsvifum í greinum, sem framleiða fyrir innlendan markað. í spánni er gert ráð fyrir, að kaupmáttur ráðstöfunartekna dragist saman um 13% í heild en að einkaneysla skerðist minna, eða um 9%. Neysla og fjármunamyndun eru alls talin munu dragast saman um 8% og er það álitið hafa í för með sér nær 15% samdrátt almenns vöruinnflutnings, að olíuvörum undanskildum. Samkvæmt þessu mun rýrnun kaupmáttar og eftirspurnar koma mun harðar niður á innflutningi en innlendri vöru og þjónustu. Síðastliðið ár var, sem fyrr segir, halli á viðskiptum íslendinga við önnur lönd, sem nam 10% af þjóðarframleiðslu. Gjaldeyrisstaða þjóðarbúsins versnaði af þessum sökum um 1 164 milljónir króna, reiknað á meðalgengi ársins. Erlendar skuldir íslendinga jukust verulega, eða um 14% í dollurum talið, og greiðslu- byrðin af erlendum lánum fór yfir fimmtung útflutningstekna. Erlendar skuldir námu í árslok 1982 48% af þjóðarframleiðslu, samanborið við 34-37% árin næstu á undan. Nú er gert ráð fyrir, að mjög dragi úr viðskiptahallanum á þessu ári og að það stafi fyrst og fremst af þrennu: I fyrsta lagi verður gengið á þær miklu útflutningsvörubirgðir, sem söfnuðust í fyrra og hitteðfyrra, svo að útflutningur mun aukast þrátt fyrir samdrátt í framleiðslu; í öðru lagi dregur mjög úr innflutningi í ár vegna rýrnandi kaupmáttar og minnkandi eftirspurnar; og í þriðja lagi batna viðskiptakjörin við útlönd. Viðskiptahallinn er nú talinn verða um 2V2% af þjóðarframleiðslu. Enda þótt spáð sé mikilli aukningu útflutningstekna og tillit sé tekið til þeirrar vaxtalækkunar, sem þegar er fram komin á alþjóðalánamarkaði, er gert ráð fyrir, að greiðslubyrði af erlendum lánum verði svipuð í ár og í fyrra, enda jukust erlendar skuldir mjög í fyrra og þær vaxa enn í ár. Þetta þýðir, að áfram verður fimmtungi útflutningstekna varið til þess að greiða afborganir og vexti af erlendum lánum. Aukin greiðslubyrði í hlutfalli við útflutningstekjur og hækkun hlutfalls erlendra skulda af þjóðarframleiðslu á sér að nokkru tímabundnar skýringar í snöggum samdrætti útflutnings og framleiðslu og hækkun vaxta á alþjóðalána- 1) Þetta hugtak er nánar skilgreint á bls. 66.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.