Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 71

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 71
69 Tafla 32. Greiðsluafkoma A-hluta ríkissjóðs janúar-júní 1981-1983. Milljónir króna. 1981 1982 1983 Innheimtar tekjur Greidd gjöld 2 543 2 605 4 067 4 029 6 402 7 213 Rekstrarjöfnuður (Rekstrarjöfnuður sem % af tekjum) Lánahreyfingar utan Seðlabanka Viðskiptareikningar -62 (-2,4%) 54 -74 38 (0,9%) -2 -129 -811 (-12,7%) -84 -287 Greiðslujöfnuður -82 -93 -1 182 Hagstæða afkomu ríkissjóðs á undanförnum árum má að nokkru rekja til vaxandi skattheimtu. Samkvæmt áætlunum fyrir árið 1982 virðist hafa orðið verulegur rekstrarafgangur hjá ríkissjóði, eða um 850 milljónir króna, þ. e. rúmlega 8% af tekjum ársins. Ríkistekjur eru taldar hafa aukist um tæplega 64% miðað við 1981, eða um 8% umfram verðlag, en gjöld um 55%, eða um 2% umfram verðlag. Hlutfall ríkistekna af þjóðarframleiðslu hækkaði því verulega, eða úr 30,7% 1981 í rúmlega 33% 1982. Hér skiptir vitaskuld töluverðu, að þjóðarframleiðslan dróst saman um 2% á árinu, en engu að síður er ljóst, að á þennan mælikvarða hafa umsvif ríkisins í þjóðarbúskapnum aukist verulega miðað við fyrra ár. Ef geta skal einstakra tekjustofna, má nefna, að beinir skattar hafa hækkað um 83% milli 1981 og 1982. Skiptir þar inestu veruleg hækkun álagðs tekjuskatts, þar með talinn nýr skattur á innlánsstofnanir. Mikil hækkun varð á álögðum skatti félaga, eða um 85% miðað við 1981. Tekjuskattur einstaklinga hækkaði einnig talsvert, þó mun minna en hjá félögum, eða um 60%. Um óbeinu skattana skal þess getið, að innheimta söluskatts jókst um 60%, eða um 6% umfram hækkun verðlags, almenn aðflutningsgjöld jukust um 52% og bensíngjald um 60%. Tekjur af innflutningsgjaldi af bílum minnkuðu hins vegar um 20%, þrátt fyrir verulega aukningu bílainnflutnings á árinu, enda var gjaldhlutfallið lækkað á árinu. Tekjur af sérstöku vörugjaldi jukust um 74% og skipti þar mestu, að hlutfallið var hækkað verulega á síðari hluta ársins með bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar í ágúst 1982. Tekjur af launaskatti hækk- uðu um 63%, þrátt fyrir lækkun launaskatts af fyrirtækjum í fiskverkun og iðnaði, enda var gjalddögum fjölgað úr fjórum í fimm á ári. Loks má nefna, að vaxtatekjur ríkisins jukust verulega, eða um 165%. Mikil tekjuaukning ríkissjóðs á síðasta ári stafaði því í fyrsta lagi af aukinni veltu innanlands og innflutningi, sem til dæmis skilaði sér í auknum toll- og söluskattstekjum; í öðru lagi hækkaði álagning tekjuskatts verulega umfram verðbreytingar; í þriðja lagi var sköttum breytt á þann veg, að það leiddi til aukinna tekna, ýmist með hækkun gjaldhlutfalls (sérstakt vörugjald) eða tíðari innheimtu (launaskattur). Loks má í fjórða lagi nefna, að nýir skattar voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.