Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 98

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 98
96 til nóvemberloka. Hið nýja verð gildir til áramóta og var ákveðið í samræmi við ákvæði bráðabirgðalaga ríkisstjórnarinnar frá í ágúst. Bensíngjald var hækkað úr krónum 2,33 á hvern lítra í krónur 3,06 á hvern lítra eða um 31,3%. Flugvallagjald var hækkað í krónur 250 fyrir hvern farþega, sem ferðast frá íslandi til annarra landa. Nemur hækkunin um 56%. Áfengis- og tóbaksverð var hækkað um 8%. Yfirfasteignamatsnefnd ákvað framreikningsstuðla fyrir skráð matsverð fast- eigna á öllu landinu með hliðsjón af breytingu verðlags fasteigna við kaup og sölu frá síðasta viðmiðunartíma matsins fram til 1. nóvember. Ákvað nefndin framreikning á matsverði fasteigna þannig að á höfuðborgarsvæðinu hækki matsverð íbúðarhúsnæðis um 78%, en allar aðrar fasteignir, þ. m. t. lóðir íbúðarhúsa, hækki um 65%. Seðlabankinn dró á innstæðu sína hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum fjárhæð, sem nam 9,1 milljón sérstakra dráttarréttinda. Desember. Afurðaverð til bænda var hækkað um 10,96%. Með reglugerð nr. 704/1982 um láglaunabætur var kveðið á um að reikna skyldi út bætur til lágtekjufólks í samræmi við heimild í bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá ágúst síðastliðnum. Stofn til útreiknings er launatekjur skv. skattframtali 1982, en af þessum stofni að frádregnum krónum 25.000 reiknast 12% bætur. Láglaunabætur eru greiddar út í áföngum. Bætur þær, sem greiddar voru í desember, eru fyrsti greiðsluáfangi og nema greiðslur í þeim áfanga 55/180 af heildarfjárhæð reiknaðra bóta. Alþingi samþykkti fjárlög ársins 1983. Skattvísitala var ákveðin 152 miðað við 100 árið á undan. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn veitti Seðlabankanum svokallað jöfnunarlán að fjárhæð 21,5 milljónir sérstakra dráttarréttinda. Lánið er veitt til að jafna að hluta lækkun útflutningstekna á árinu og gengur lánsféð til þess að styrkja gjaldeyrisstöðuna. Lántakan er án sérstakra skilyrða af hálfu sjóðsins. Alþingi samþykkti lög nr. 90/1982 um breytingar á lögum um orlof. Samkvæmt hinum nýju lögum er orlof lengt, þannig að fyrstu fimm laugardagar í orlofi teljast ekki orlofsdagar. Jafnframt kveða lögin á um að atvinnurekandi skuli greiða í orlofsfé 10,17% af launum í stað 8,33% áður. Hinn 31. desember ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins að fiskverð skyldi hækka um 14% frá áramótum og skyldi hið nýja verð gilda til febrúarloka 1983. Leitast var við að auka verðmun milli gæðaflokka. Forsendur hækkunar- innar voru þær, að olíugjald yrði framlengt óbreytt árið 1983, að Olíusjóður fiskiskipa yrði rekinn í því skyni að greiða niður olíuverð, að sjóðurinn yrði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.