Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 91

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 91
89 Apríl. Alþingi samþykkti lánsfjárlög fyrir árið 1982. Helstu ákvæði laganna voru þessi: (a) Fjármálaráðherra er heimilað að taka erlend lán að fjárhæð 674 milljónir króna og lán á innlendum lánsfjármarkaði að fjárhæð 152 milljónir króna. (b) Landsvirkjun er heimilað að tala erlend lán að fjárhæð 404,6 milljónir króna. (c) Ýmsum sveitarfélögum er heimilað að taka erlend lán til hitaveitufram- kvæmda samtals að fjárhæð 115,3 milljónir króna. (d) Framkvæmdasjóði Islands er heimilað að taka erlend lán að fjárhæð 254 milljónir króna. (e) Ýmsum aðilum er heimiluð erlend lántaka að fjárhæð samtals 127,5 milljónir króna. (f) Fjármálaráðherra er heimilað að taka erlend lán vegna endurskoðaðrar lánsfjáráætlunar fyrir árið 1981 er nemi allt að 42 milljónum króna. (g) Lífeyrissjóðum er gert skylt að verja a. m. k. 40% af ráðstöfunarfé sínu til kaupa á verðtryggðum skuldabréfum ríkissjóðs, Byggingarsjóðs ríkisins, Byggingarsjóðs verkamanna, Framkvæmdasjóðs íslands og fjárfestingar- lánasjóða. Þó skal að minnsta kosti 20% af ráðstöfunarfé lífeyrissjóða á samningssviði Alþýðusambands íslands varið til kaupa á skuldabréfum Byggingarsjóðs ríkisins og Byggingarsjóðs verkamanna. (h) Ríkisstjórninni er heimilað að lækka ríkisútgjöld um 120 milljónir króna á árinu 1982. (i) Ýmis ákvæði eru sett um skerðingu lögboðinna framlaga til ýmissa sjóða og framkvæmda. Lög nr. 14/1982 um breyting á lögum um almannatryggingar. í lögunum er kveðið á um álagningu sjúkratryggingargjalds á árinu 1982. Skal gjaldið vera 2% af gjaldstofni álagðra útsvara umfram krónur 101.250. Alagningu innflutningsgjalds á bifreiðar og bifhjól var breytt þannig að gjaldið fari eftir eigin þyngd bifreiðar og sprengirými aflvélar. Gjaldflokkar eru sex að tölu og nemur gjaldið frá 5% í lægsta flokki að 30% í hæsta flokki (reglugerð nr. 225/1982). Aðflutningsgjöld og/eða söluskattur voru felld niður af ýmsum aðföngum tih samkeppnisiðnaðar (reglugerð nr. 219/1982). Er hér einkum um að ræða ýmsar dælur og töflur auk rafeinda- og mælitækja. Sérstakt tímabundið vörugjald (24%) var fellt niður af tölvum og tölvubúnaði (reglugerð nr. 228/1982). Sérstök bindiskylda var hækkuð úr 4% í 5% af heildarinnlánum. Tekin voru upp nokkur nýmæli varðandi verðtryggingu inn- og útlána. Stofnaður var nýr flokkur verðtryggðra en vaxtalausra innlána með þriggja mánaða bindistíma og tveir nýir flokkar verðtryggðra útlána. Jafnframt voru vanskilavextir lækkaðir úr 4 1/2% í 4% á mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.