Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 41

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 41
39 starfsmönnum en um 55% hjá öðrum launþegum. Með hliðsjón af ákvæðum bráðabirgðalaga nr. 54 frá 27. maí síðastliðnum er áætlað, að meðalhækkun kauptaxta á þessu ári verði rétt innan við 50% hjá opinberum starfsmönnum en um 48% hjá öðrum launþegum. Samkvæmt þessari áætlun yrði hækkunin frá upphafi ársins til loka um 33%. Upplýsingar um tekjuþróun einstaklinga hafa á síðari árum orðið mun ítarlegri og áreiðanlegri en áður var. Hér veldur einkum heildarúrvinnsla úr skattframtölum einstaklinga, sundurliðuð eftir einstökum tekjuliðum, en þessar upplýsingar liggja jafnan fyrir um svipað leyti og skattálagningartölur eru birtar. Samkvæmt upplýsingum úr framtölum þessa árs er talið, að atvinnutekjur launþega á árinu 1982 hafi hækkað um tæplega 56% miðað við 1981, þegar á heildina er litið, eða um tæplega 54% á mann. Enn liggja ekki fyrir upplýsingar um tekjubreytingar hjá einstökum stéttum. Þó má ætla, að tekjur fiskimanna hafi hækkað nokkru minna en tekjur launafólks í landi, eða um 45%, og veldur því að mestu verulegur samdráttur í afla á síðasta ári. Samkvæmt þessu má ætla, að atvinnutekjur launþega annarra en fiskimanna hafi aukist um nálægt 57% í heild milli 1981 og 1982. Aukningin er um 55% á mann eða rösklega 3% umfram hækkun kauptaxta. Skýringin á auknum atvinnutekjum umfram kauptaxta er án efa margþætt. Samkvæmt tölum Kjararannsóknarnefndar um vinnutíma launþega innan ASÍ má ætla, að meðalvinnustundafjöldi á viku hafi aukist heldur milli áranna 1981 og 1982; mest hjá iðnaðarmönnum og verkakonum, minnst hjá verkamönnum. Ekki liggja fyrir upplýsingar um vinnutíma annarra launþega, en þó má telja, að þegar á heildina er litið, valdi lengri vinnutími einhverju um hækkun atvinnu- tekna umfram taxta, eða sem gæti numið um 0,5-1,0%. Samkvæmt skattfram- tölum sýnist fjölgun framteljenda að baki atvinnutekjunum vera rétt tæplega 2%, þannig að það, sem enn skilur á milli breytinga atvinnutekna og kauptaxta, virðist mega rekja til áhrifa annarra þátta á tekjumyndunina en hér hefur verið fjallað um, þ. e. breyting greiðslna umfram metnar breytingar taxta með einum eða öðrum hætti. Nokkra vísbendingu um þessa afgangsstærð má einnig lesa út úr tölum Kjararannsóknarnefndar um svokallað hreint tímakaup í dagvinnu samkvæmt úrtaksathugunum samanborið við áætlaða breytingu dagvinnutaxta (sbr. töflur 43 og 44 í viðauka) og virðast tölur Kjararannsóknarnefndar renna nokkrum stoðum undir þá áætlun, sem sett var fram hér á undan. Bætur lífeyristrygginga eru taldar hafa hækkað talsvert meira en atvinnutekjur árið 1982 bæði vegna fjölgunar lífeyrisþega og aukinna réttinda. Vaxtatekjur einstaklinga eru einnig taldar hafa hækkað verulega á síðasta ári, einkum vegna aukinnar verðtryggingar sparifjár. í heild eru tekjur einstaklinga aðrar en atvinnutekjur, þ. e. tilfærslutekjur, vaxtatekjur o. fl., taldar hafa hækkað um rúmlega 68% árið 1982, samanborið við um 56% hækkun atvinnutekna. Af þessum sökum eru heildartekjur einstaklinga taldar hafa hækkað meira en atvinnutekjur milli 1981 og 1982, eða um rúmlega 58% í heild. Samkvæmt upplýsingum ríkisskattstjóra um álagningu beinna skatta á ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.