Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 144

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 144
142 Tafla 37. Hlutfallsleg skipting vinnuafls eftir atvinnugreinum 1970-1981. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1. Landbúnaður 12,4 11,5 10,9 10,7 10,5 9,8 9,5 9,0 8,6 8,3 7,9 7,4 2. Fiskveiðar 6,4 6,1 5,7 5,4 5,6 5,4 5,3 5,3 5,3 5,1 5,2 5,0 3. Fiskvinnsla 7,8 7,7 7,4 7,1 7,2 7,9 8,0 8,5 8,1 8,7 9,1 9,1 4. Almennur iðnaður 17,4 17,8 18,0 17,8 17,1 16,8 16,6 17,2 17,4 17,7 17,3 16,6 5. Byggingarstarfsemi einkaaðila .. 7,6 8,0 8,2 8,4 8,9 9,2 8,8 8,0 7,8 7,3 7,5 7,3 6. Samgöngur 6,4 6,4 6,7 6,5 6,4 6,3 6,1 6,2 6,2 5,6 5,5 5,5 7. Verslun og viðskipti 17,5 17,8 18,2 18,4 18,7 18,6 18,4 18,1 18,5 18,6 18,9 19,0 8. Opinber þjónusta 19,0 19,3 19,4 20,1 19,7 19,9 21,2 21,4 21,4 21,7 21,7 22,8 Stjórnsýsla og löggæsla 4,0 3,8 3,9 4,1 4,1 3,8 4,1 4,2 4,2 4,4 4,5 4,7 Opinber fyrirtæki 3,9 4,1 4,0 3,7 3,6 3,4 3,6 3,6 3,5 3,5 3,5 3,3 Opinberar framkvæmdir 3,0 3,2 2,9 3,6 3,0 3,0 3,3 3,0 3,0 2,8 2,6 2,5 Skólar 3,9 3,9 3,9 4,0 4,0 4,3 4,6 4,7 4,8 5,0 5,0 5,8 Annað 4,2 4,4 4,7 4,8 5,0 5,4 5,6 5,9 5,9 6,0 6,1 6,5 9. Einkaþjónusta 4,6 4,5 4,7 4,8 5,1 5,2 5,2 5,3 5,7 6,0 5,9 6,4 10. í þjónustu erlendra aðila hérlendis . 0,9 0,9 0,8 0,8 0,8 0,9 0,9 1,0 1,0 1,0 1,0 0,9 Vinnuafl alls 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 Athugasemd: Þær upplýsingar, sem koma fram í þessari töflu, eru byggöar á skýrslum Hagstofu íslands um slysatryggðar vinnuvikur, þar sem eitt mannár jafngildir 52 vinnuvikum. Eins og tölurnar birtast í Hagtíðindum eru eiginkonur bænda jafnan taldar með að fullu í vinnuaflstölum í landbúnaði, hvort sem þær stunda landbúnaðarstörf að fullu eða sinna öðrum störfum jafnframt og koma því fram í vinnuaflstölum annarra greina. Pessi aðferð hefur því verið talin valda því, að heildarvinnuafl í landbúnaði sé oftalið, sem þessu nemur. Á þetta vandamál er raunar bent í athugasemdum með skýrslum Hagstofunnar. Til þess að reyna að ætlast á um raunverulegt vinnuafl í landbúnaði talið í fjölda mannára hefur þeirri aðferð verið beitt að telja einungis fjórðung skráðra vinnuvikna eiginkvenna með í endanlegum tölum í landbúnaði. Petta skýrir þann mun, sem kemur fram í vinnuaflstölum Þjóðhagsstofnunar og Hagstofunnar. Frá og með 1979 verður breyting á skráningu slysatryggðra vinnuvikna vegna uppgjörs vinnuvikna einstaklinga við eigin rekstur. Þessi breyting veldur því, að tölur eftir 1978 eru ekki sambærilegar við tölur fyrir 1979. Vegna þessarar breytingar fjölgar vinnuvikum aðeins um 1% milli 1978 og 1979, en ætla má, að raunveruleg fjölgun sé nálægt 2,0% á sambærilegum grunni bæði árin. Fessi breyting hefur ennfremur áhrif á skráningu eiginkvenna bænda og er nú talið, að af þessum sökum fækki skráðum vinnuvikum þeirra frá því sem áður var. Til þess að reyna að áætla vinnuafl í landbúnaði eftir þessa breytingu hefur þeirri aðferð, sem hér var lýst að framan um frádrátt vegna eiginkvenna bænda, verið breytt þannig, að í stað þess að telja einungis fjórðung skráðra vinnuvikna þeirra með er nú talið, að rúmlega helmingur skráðra vinnuvikna þeirra sé vegna starfa við búskap.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.