Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2003, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2003, Blaðsíða 25
Söguþættir af sæborg tmm bls. 23 limurinn er oftar en ekki hentugri en hinn fyrri og hefur aðlagasf mögulegu nýju hlutverki. 29 Skáldsagan hefur löngum verið talin fyrirrennari sæberpönkhreyfingarinnar, en sæberpönk er und- irdeild vísindaskáldsögunnar, sem fjallar sérstak- lega um stöðu mannsins í tæknivæddum heimi. Orðið vísar annarsvegar til 'cybernetics' og hins- vegar til pönkstefnunnar, eins og hún birtist í tón- list, klæðaburði og lífsvíðhorfi almennt. Þannig fjallar sæberpönk um heim sem er gegnsýrður af líftækni og sæberpönkið sækir fagurfræði sina að miklu leyti til pönksins, með tilheyrandi ögrun gagnvart borgaralegum gildum. Sæberpönk gerist yfirleitt í framtíðinni, þarsem samfélagsgerðin hef- ur gerbreyst með tilkomu tölvutækni og hjáveru- leika. Það leggur áherslu á stöðu líkamans í tölvu- samfélaginu, og veltir fyrir sér möguleikum hans til tæknilegrar endurmótunar. Ég hef skrifað grein- ar um sæberpönk í bókmenntum og kvikmyndum í Lesbók Morgunblaðsins. 2001 c og 2001 d. 30 Michel Feher, 1989, s. 13. 31 Þessar afmyndanir geta verið af ýmsum toga og eins og Haraway og annað fræðifólk sem hefur fjallað um sæborgina minna stöðugt á í skrifum sínum eru þær ekki allar jákvæðar. Það er til dæm- is erfitt að sjá fegurðariðnaðinn sem jákvæðan, þegar þrýst er á konur að uppfylla ákveðið fegurð- arviðmið, viðmið sem er byggt utanum vestrænar, hvítar konur Heimildaskrá Balsamo, Anne, 1996. Technologies of the Gendered Body: Reading Cyborg Women. Durham og London, Duke University Press. Beaune, Jean-Claude, 1989. „The Classical Age of Automata: An Impressionistic Survey from the Sixteenth to the Nineteenth Century", í Frag- ments for a History of the Human Body, fyrsti hluti, ritstj. Michel Feher, Ramona Naddaff, Nadia Tazi. New York, Zone Books. Capek, Karel, 1999. Four Plays: R.U.R.. The Insect Play, The Makropulos Case, The White Plague. London, Methuen. - 1946. Salamöndrustríðið. Þýð. Jóhannes úr Kötlum. Reykjavík, Mál og menning 119361. Clynes, Manfred E. og Nathan S. Kline, 1995. „Cy- borgs and Space", ( The Cyborg Handbook, ritstj. Chris Hables Gray o.fl. Collins, Harry og Trevor Pinch, 1993. The Golem: What Everybody Should Know About Science. Cambridge, Cambridge University Press. Featherstone, Mike og Roger Burrows, ritstj. 1995. Cyberspace/Cyberbodies/Cyberpunk: Cultures of Technological Embodiment. London, Sage. Feher, Michel, 1989. Inngangur að Fragments for a History of the Human Body, fyrsti hluti, ritstj. Michel Feher, Ramona Naddaff, Nadia Tazi. New York, Zone Books. Freud, Sigmund, 1988. „The Uncanny", í Art and Literature, vol. 4, The Pelican Freud Library, ensk þýðing Jame Strachey, ritstj. Albert Dickson. Harmondsworth, Penguin [19191. González, Jennifer, 1995. „Envisioning Cyborg Bodies: Notes from Current Research", í The Cy- borg Handbook, ritstj. Chris Hables Gray o.fl. Gray, Chris Hables, Heidi J. Figueroa-Sarriera og Steven Mentor, ritstj. 1995a. The Cyborg Hand- book. London, Routledge. Gray, Chris Hables, 1995b. „An Interview with Man- fred Clynes", The Cyborg Handbook, ritstj. Chris Hables Gray o.fl. Grenville, Bruce og Kathleen Bartels, ritstj. 2002. The Uncanny: Experiments in Cyborg Culture. Vancou- ver, Arsenal Pulp Press. Haraway, Donna, 1991. „A Cyborg Manifesto: Sci- ence, Technology, and Socialist-Feminism in the Late Twentieth Century", I Simians, Cyborgs and Women: The Reinvention of Nature. Routledge, London. Johnsen, Edwin G. og William R. Corliss, 1995. „Tel- eoperators and Human Augmentation", í The Cy- borg Handbook, ritstj. Chris Hables Gray o.fl. Kember, Sarah, 2003. Cyberfeminism and Artificial Life. London, Routledge. Lury, Celia, 1998. Prosthetic Culture: Photography, Memory and Identity. London, Routledge. Lykke, Nina & Rosi Braidotti, 1996. Between Mon- sters, Goddesses and Cyborgs: Feminist Con- frontations With Science, Medicine and Cyber- space. London, Zed Books. Simons, Geoff, 1983. Are Computers Alive? Evolution and New Life. Cambridge, Birkhauster Boston. Skal, DavidJ. 1994. The Monster Show: A Cultural Hi- story of Horror. London, Plexus. Thomas, David, 1995. „Art, Psychasthenic Assim- ilation, and the Cybernetic Automaton", í The Cy- borg Handbook, ritstj. Chris Hables Gray o.fl. Úlfhildur Dagsdóttir, - 1999a. „Sæborgir og sílíkonur: eða femínismi og póstmódernismi", í Kynlegir kvistir: Tíndir til heið- urs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri, ritstj. Soff- ía Auður Birgisdóttir. Reykjavík, Uglur og ormar. - 1999b. „Þær munu landið erfa", í Veru 3,1999. - 1999c. „Við skulum vaka um dimmar nætur og horfa til himna: Marsbúar og sæborgir og önnur ó- menni", ( Heimi kvikmyndanna, ritstj. Guðni Elís- son. Forlagið og art.is, Reykjavík. - 2000a. „Að vera sýndarvera" http://www.art.is. - 2000b. „Þegar ég uppgötvaði að ég er sæborg", í Tengt við timann: tíu sneiðmyndir frá aldalokum, ritstj. Kristján B. Jónasson, rit 1 í ritröðinni Atvik. Reykjavík, Bjartur og ReykjavíkurAkademían. -2001a. „Ásæbóli: Amma, sæborgin og ég", Lesbók Morgunblaðsins, 3. febrúar 2001. - 2001b. „„Það liggur í augum úti": Grand Guignol, leikhús og líkamshryllingur", Lesbók Morgun- blaðsins, 17. febrúar 2001. - 2001 c. „Tegundir allra kvikinda sameinist: Stjórn- leysi í náinni framtíð", í Lesbók Morgunblaðsins, 9. júní 2001. - 2001d. „Rústum diskótekinu: Stjórnleysi í nútíð", í Lesbók Morgunblaðsins, 16. júní 2001. -2001e. „Augu þín sáu mig eftirSjón", í Heimi skáld- sögunnar, ritstj. Ástráður Eysteinsson. Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla íslands. - 2001 f. „Myndanir og myndbreytingar. Um mynd- bönd Bjarkar", í Skírni, haust 2001. - 2002a. „Varahlutir fyrir útópíur: eða af varúlfum og píum", í Ritinu, riti Hugvísindastofnunar, 1/2002. - 2002b. „Skyldi móta fyrir landi? Af leirmönnum, var- úlfum og víxlverkunum", í Skírni, haust 2002. Wiener, Norbert, God and Golem Inc: A comment on Certain Points where Cybernetics Impinges on Religion. Chapman and Hall, London, 1964. Úlfhildur Dagsdóttir (f. 1968) www.centrum.is/varulfur er MA (almennri bókmenntafræði frá Hl. Hún er sjálfstætt starfandi fræðikona í Reykjavíkur- Akademíunni, bókaverja á Borgarbókasafni Reykjavíkur og stundakennari við Listaháskóla Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0256-8438
Tungumál:
Árgangar:
82
Fjöldi tölublaða/hefta:
313
Skráðar greinar:
Gefið út:
1938-í dag
Myndað til:
2019
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Kristinn E. Andrésson (1940-1970)
Jakob Benediktsson (1947-1975)
Sigfús Daðason (1960-1976)
Silja Aðalsteinsdóttir (1982-1987)
Vésteinn Ólason (1983-1985)
Guðmundur Andri Thorsson (1987-1989)
Árni Sigurjónsson (1990-1993)
Friðrik Rafnsson (1993-2000)
Útgefandi:
Bókmenntafélagið Mál og menning (1938-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Framhald í: TMM. Tímarit um menningu og mannlíf. Bókmenntir. Bókmenntagreining. Mál og menning.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.06.2003)
https://timarit.is/issue/405421

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.06.2003)

Aðgerðir: