Tímarit Máls og menningar

Árgangur

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2003, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2003, Blaðsíða 47
um á dag í tolla en stjórn hans væri ekki fær um að greiða kennurum laun, 16 dollara á mán- uði.'8 Til að koma á fót framtíðarstjórnskipan var hið forna „Loya Jirga" skipað og kom það fyrst saman í júlí árið 2002. Ráðið er skipað um 1500 manns og þar af eru um 200 konur. Hvert hérað á átta fulltrúa og ein kona varð að vera meðal þeirra, þrátt fyrir mótmæli stríðsherrana sem ráða mörgum héruðunum. Pastúnar eru fjölmennastir og telja sig réttmæta stjórnendur landsins. Hamid Karzai er pastúni en andstæð- ingar hans telja að tajikinn Fahim hafi of mikil völd í stjórninni. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur ár- lega samþykkt ályktun um frekari uppþyggingu landsins, nú síðast í lok mars.'9 Lokaorð Endalok kalda stríðsins leiddu af sér nýja heimsmynd, sem er enn í mótun. Rúmum ára- tug eftir fall Sovétríkjanna eru Bandaríkin að berjast við andstæðinga þeirra í Afganistan, andstæðinga sem Bandaríkin áttu ríkan þátt í að skapa. Herstjórn Bandaríkjanna í Afganistan hefur gert þau reginmistök að styggja pastúna sem hafa verið ráðandi afl í landinu og haldið um valdataumanna í Kabúl. Á síðasta ári sam- þykktu forseti Bandaríkjanna og bandaríska þingið 3,3 milljarða dollara framlag til uppbygg- ingar og friðargæslu í Afganistan á næstu árum. Aðeins brot af þessum fjármunum hefur hins vegar skilað sér til landsins þar sem forsetinn „gleymdi" að gera ráð fyrir þeim í fjárlagagerð- inni fyrir 2003. Þingið kom til hjálpar og útveg- aði 295 milljónir dollara þrátt fyrir að forsetinn hefði einungis beðið um 93 milljónir.20 í lok mars drápu talibanar starfsmann Al- þjóða Rauða krossins og sprengdu bækistöðv- ar friðargæslu Sameinuðu þjóðanna. Uppbygg- ingarstarf mun því dragast á langinn og því er enn haldið fram að leyniþjónusta Pakistans styðji talibana í þeirri von að ná ítökum í suður- hluta landsins.21 Talið er að uppbygging lands- ins muni kosta um 15 milljarða dollara á næstu 10 árum.22 Sameinuðu þjóðirnar, mannréttinda- samtökin Amnesty International, Human Rights Watch, Physicians for Human Rights og fleiri hafa rannsakað og skráð stríðsglæpina sem framdir hafa verið í Afganistan. Alþjóða- samfélagið mun tæplega sækjast eftir að setja á stofn sérstakan sakadómstól eins og gert var í málefnum Júgóslavíu og Rúanda, ekki síst vegna þess hversu stórt hlutverk fyrrverandi leiðtogar hafa fengið í núverandi stjórn lands- ins. Þar með verður refsileysið viðurkennt. Ekk- ert bendir til þess að strlðsherrarnir séu tilbún- ir til að mynda stjórn allra hópa sem er fær um að tryggja öryggi og velferð íbúanna. Þrátt fyrir loforð vesturveldanna eru konur að mestu úti- lokaðar frá ákvarðanatöku í friðarferlinu og upp- byggingu landsins. Öfgahópum og ofsatrúar- mönnum hins herskáa íslams virðist ætla að takast það ætlunarverk sitt að ná völdum í land- inu. Vesturveldin virðast ekki hafa áhuga á að koma í veg fyrir það. 1 Shakib, S. (2001), Nach Afghanistan kommt Gott nur noch zum Weinen. Die Geschichte der Shirin- Gol. (Lausleg þýðing Guðrúnar B. Jónsson.) Munchen: C. Bertelsmann Verlag. 2 Um konur og stríð, sjá skýrsluna: Women, War, Peace. The Independent Experts' Assessment on the Impact of Armed Conflict on Women and Women's Role in Peace Building eftir Elisabeth Rehn og Ellen Johnson Sirleaf. New York: Unifem 2002. 3 Physicians for Human Rights (2001), Medical Group Calls for Moratorium on Use of Cluster Bombs and Antipersonnel Landmines in Af- ghanistan; US Must Disclose Munitions In- formation to UN. Bulletin no 3, 2. nóvember 2001. Sótt 10. apríl af: http://www.phrusa.org/research/ afghanistan/field_110201 .html. 4 Physicians for human rights, www.phrusa.org. 5 Viðtöl og greinar á www.rawa.org. 6 Sjá t.d. skýrslu Human Rights Watch (2002), All our hopes are crushed. Violence and repression in Western Afghanistan. Vol. 14 no. 7 (c). Sótt 6. apríl af: http://hrw.org/reports/2002/afghan3/. 7 www.rawa.org. 8 Cornell, D. (2002), For Rawa. Signs vol. 28:1, Chicago. 9 Olesen, A. (1996). I D. Westerlund (ritstj.) Questioning the Secular State. The worldwide resurgence of religion in politics. London: Hurst & Company. 10 Rashid, A. (2000), Taliban. Militant Islam, Oil and Fundamentalism in Central Asia. New Haven: Yale University Press. 11 United Nations High Commissioner for Human Rights. Situation of human rights in Afghanistan. Commission on Human Rights resolution 2001/13: Sótt 12, apríl 2003 af: www.unhchr.ch/. Afganistan tmm bls. 45 12 Rashid, 129-30. (Ef málið er einfaldað mjög má segja að wahabismi sé bókstafstrúarkenningar, sem framfylgt er í Sádi-Arablu.) 13 Ibid, 129. 14 Ibid, 130-31. 15 Verdirame, G. (2001), Testing the Effectiveness of International Norms: UN Humanitarian Assistance and Sexual Apartheid in Afghanistan. Human Rights Quarterly, vol 23, bls. 733-68. 16 Amnesty International (1995), Women in Af- ghanistan. A human rights catastrophe. Al 11/03/95. Sótt 26. mars 2003 af: www.amnesty.org/ailib/intcam/afgan/afg5.htm. 17 Green Party of the United States (nóvember 2001). Greens demand an invitation of Afghan women to Bonn talks on the future of Afghanist- an. Green Party. Sótt 26. mars 2003 af: www.gpus.org/press/pr112701 .html. 18 Lamb, C. (2002, 8. desember). Old fears in the new Afghanistan.T/ie New York Times. Sótt 26. mars af: www.nytimes.org. 19 United Nations (2003), Security Council Extends Afghanistan Mission until 28 march 2004. Unani- mously adopting resolution 1471. Sótt 16. apríl 2003 af: www.un.org/News/Press/docs/2003/ sc7711 .doc.htm. 20 Feminist Majority Foundation (2003). Urge Con- gress to Appropriate Funds for Expanded Peace Troops, Women's Programs and Reconstruction in Afghanistan. Sótt 25. apríl 2003 af: http://capwiz.com/fmf1/issues/ alert/?alertid=1052626. 21 Foreign Policy in Focus (2003, apríl), The forgott- en war shows no sign of abating. FPIF Policy Report. Sótt 13. apríl 2003 af: Httpy/www.foreignpolicy-infocus.org/papers/ afghan2003.html. 22 UN News Centre (2003 18. janúar), UN to present plans to rebuild Afghanistan at donor conference in Tokyo. Sótt 16. apríl 2003 af: www.un.org/apps/news/storyAr.asp?NewslD=26 75&Cr=afghan&Cr1 =reconstruct. Lilja Hjartardóttir (f. 1960) er MA í stjórnmálafræði frá Háskólanum í Cincinnati og verkefnisstjóri við Háskóla (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.06.2003)
https://timarit.is/issue/405421

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.06.2003)

Aðgerðir: