Gripla - 2019, Blaðsíða 211
211
og innihald stuttra, íslenskra hetjusagna úr miðaldabókmenntum og skrifa
bækur um íslendingaþætti. Ef það er svo getur leiðin ekki legið „frá róm-
antískri þjóðernishyggju og að áherslu á form og innihald“.
Nær er að spyrja hvort Sögubrot Gríms Thomsen (Sagastykker I og II)
hafi frekar verið á réttri leið þegar hann las sögurnar á skapandi hátt og
spurði hvort þær ættu erindi við samtímann.
H E I M I L D a S K r Á
Ármann Jakobsson. Íslendingaþættir: Saga hugmyndar. Studia Islandica 63. Reykja-
vík: Bókmennta og listfræðastofnun Háskóla íslands, 2014.
Finlay, Alison. „Thomas Gray’s translations of Old Norse poetry.“ Old Norse Made
New. Essays on the Post-Medieval Reception of Old Norse Literature and Culture,
ritstj. David Clark og Carl Phelpstead. London: Viking Society for Northern
Research, 2007, 1–20.
Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum. VI. Saga Magnúsar góða ok Haralds
harðráða ok sona hans. Kaupmannahöfn: Hið konúngliga norræna fornfræða
fèlag, 1831.
Fornmanna sögur. Eptir gömlum handritum. VIII. Saga Sverris konúngs. Kaup manna-
höfn: Hið konúngliga norræna fornfræða fèlag, 1834.
Genette, Gerard. Þýð. Jane E. Lewin. Paratexts. Thresholds of Interpretation. Cam-
bridge: Cambridge University Press, 1997.
Grímur Thomsen. Islands stilling i det øvrige Skandinavien, fornemmelig i literær
Henseende: Et Foredrag holdt i det Skandinaviske Selskab, den 9de Januar 1846, af
Grimur Thomsen, Mag. Art. Kaupmannahöfn: Reitzel, 1846.
–––. Udvalgte Sagastykker I. Kaupmannahöfn: Selskabet for Trykkefrihedens
rette brug, 1846.
–––. Udvalgte Sagastykker II. Kaupmannahöfn: Iversens forlag, 1854.
–––. Ljóðmæli I–II. Reykjavík: Snæbjörn Jónsson, 1934.
Guðjón Friðriksson. Jón Sigurðsson. Ævisaga I. Reykjavík: Mál og menning,
2002.
Jón Yngvi Jóhannsson. Landnám. Ævisaga Gunnars Gunnarssonar. Reykjavík: Mál
og menning, 2011.
Kristján Jóhann Jónsson. „Abraham, Njáll og Byron.“ Gripla 13 (2002): 147–162.
–––. „Með dauða kráku, drullu og stakan tréskó.“ Skáldlegur barnshugur. H.C.
Andersen og Grímur Thomsen, ritstj. Katrín Jakobsdóttir. Reykjavík, Mál og
menning, 2005, 12–37.
–––. Grímur Thomsen. Þjóðerni, skáldskapur, þversagnir og vald. Reykjavík: Bók-
mennta- og listfræðastofnun Háskóla íslands. 2014.
Lefevere, André. Þýð. María Vigdís Kristjánsdóttir. Þýðingar, endurritun og hagræð-
ing bókmenntaarfsins. Reykjavík: Þýðingasetur Háskóla íslands, 2013.
HETJUR OG HUGMYNDIR