Gripla - 2019, Blaðsíða 261

Gripla - 2019, Blaðsíða 261
261 Gagnrýni á kristnihald og afstaða til siðbótarinnar Gagnrýni á kristnihald í kjölfar siðaskipta myndar annan fyrirferðarmesta hluta Aldasöngs eftir hinum trúarlega og tekur hann til 12 erinda eða um þriðjungs kvæðisins.66 Ekki er því að undra þótt kvæðið hafi orðið tákn fyrir það túlkunarviðhorf að allt hafi staðið með meiri blóma um daga páfadómsins (8. erindi) og að almennt hafi verið litið svo á að Bjarni hafi talið að öllu hafi hrakað við siðaskiptin: trúarháttum, mannúð, mannkær- leika, atvinnuvegum og jafnvel veðurfari og landsgæðum.67 Þessi túlkun er vissulega nærtæk þar sem Bjarni greip í þessum hluta kvæðisins til þeirrar algengu aðferðar í heimsósómakvæðum að bera samtímann saman við fyrri tíma. Gagnrýni Bjarna er vissulega að hluta til á almennum nótum og saman- burður hans tekur jafnvel til hreinna hagrænna atriða (sjá 9. erindi). Þá örlar líka á þeim skilningi að „kærleikur manna á milli“ hafi farið þverrandi eins og líka kemur fram í hinum félagslega gagnrýna hluta kvæðisins (sjá síðar). Að hluta til var ádeilan þó sértæk og beindist að einstökum atriðum þeirrar viðhorfsbreytingar sem orðin var. Gagnrýndi Bjarni t.d. þverrandi trú á vitranir og drauma í hinum nýja sið (17.–19. erindi) þótt slík fyrirbæri ættu sér sterka stoð í Ritningunni, bæði Nýja og Gamla testamentinu. Bent hefur verið á í þessu sambandi að Bjarni skáldi hafi verið sannfærður um að til væri hæfileiki til að sjá gegnum „[…] hóla, holt og steina“, og hafi hann sjálfur verið skyggn.68 Mikill munur er þó á skyggni og vitrunum á borð við þær sem hér er um að ræða. Þrátt fyrir þessa gagnrýni má færa rök að því að afstaða Bjarna skálda til siðbótarinnar sem slíkrar hafi þó alls ekki verið neikvæð. Það kemur best fram í því, eins og drepið hefur verið á, að hinn trúarlegi hluti kvæðisins myndar uppistöðu þess en þar er að finna hreinan og kláran lútherskan trúarlærdóm. Þá kemur fram jákvæð afstaða til siðbótarinnar í lok 12. erindis þar sem segir að þrátt fyrir ýmiss konar afturför sé kenningin þó „[…] fögur að vanda.“ Þá kemur eindregin jákvæð afstaða til siðbótarinnar 66 Hér er átt við 8.–19. erindi. 17. erindið er hluti af sérefni B-handrita. Erindi 11 er hér talið með en það er þó líka hluti af félagslegri ádeilu kvæðisins. Hér spannar sama þema nokkra efnisþætti kvæðisins líkt og raun er á með endurlausnarstefið (sjá framar). 67 Páll Eggert ólason, Menn og menntir IV, 711–714. 68 Jón Þorkelsson, Om digtningen på Island, 402–403. „ aLLt HafÐ I annan rÓ M […]“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286

x

Gripla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.