Milli mála - 2018, Blaðsíða 69

Milli mála - 2018, Blaðsíða 69
GUÐRÚN KRISTINSDÓTTIR-URFALINO Milli mála 10/2018 69 á sér djúpstæðar hugmyndafræðilegar rætur í kristni. Lygi í öllum myndum var fordæmd af Ágústínusi kirkjuföður þegar á 5. öld, að undanskildum sviðslistum sem Ágústínus aðgreindi sérstaklega frá lygi. Þá hafði hræsni verið skilgreind á 13. öld af Tómasi af Akvínó sem lygi í framkvæmd: hræsnarinn leikur hlutverk siðsams manns, en er ekki siðsamur sjálfur. Kenningar og verk þessara höfunda voru vel þekkt á 17. öld.20 Kirkjan kom því til leiðar að leikritið var bannað og því endur- skrifaði Molière verkið og setti upp árið 1667 undir titlinum Panulphe eða loddarinn (fr. Panulphe ou l’Imposteur) þar sem aðalper- sónan var ekki lengur kirkjunnar maður. Engum duldist þó að um var að ræða sama verk og áður en langt um leið var þetta verk einnig bannað. Viðurlög við öllum flutningi og lestri á verkinu var bann- færing kirkjunnar og eilíf útskúfun. Í kjölfarið sendi Molière annað bænarbréf sitt af þremur sem hann skrifaði til konungs, til varnar Tartuffe. Í bréfinu kemst leikskáldið svo að orði: Gamanleikur minn, HERRA, hefur ekki fengið að njóta náðar YÐAR HÁTIGNAR. Til einskis hef ég sett hann upp undir heitinu Loddarinn og dulbúið leikpersónuna með því að útbúa hann sem veraldlegan mann. Þrátt fyrir að ég hafi sett á hann lítinn hatt, mikið hár, stóran kraga, sverð og blúndur á öllum búningnum; þrátt fyrir að ég hafi mildað mörg atriði og skorið vandlega frá allt sem ég mat sem svo að gæti gefið hinum frægu frummyndum að eftirmyndinni sem ég vildi setja á svið hina minnstu átyllu: allt var það til einskis.21 Í ljósi þess að Molière gerir grein fyrir því hvernig hann „dulbjó“ leik- persónuna má ímynda sér hvernig leikarinn hefur birst áhorfendum í upphaflegri gerð leikritsins með því að sjá fyrir sér andstæðu dul- búningsins. Tartuffe hefur verið með stóran hatt, stutt hár, lítinn kraga og hvorki borið sverð né verið skreyttur blúndum. Þannig var 20 Jean-Pierre Cavaillé, „Hypocrisie et Imposture dans la querelle du Tartuffe (1664–1669): La Lettre sur la comédie de l’Imposteur (1667)“, Les Dossiers du Grihl, Groupe de Recherche Interdisciplinaire sur l’Histoire du Littéraire, 1997, https://journals.openedition.org/dossiersgrihl/292 21 Molière, „Second Placet présenté au Roi, dans son camp devant la ville de Lille en Flandre, par les nommés de la Thorillière et de La Grange, comédiens de Sa Majesté et compagnons du sieur de Molière“, í Molière, Œuvres complètes I, bls. 891–892. Þýðingar eru greinarhöfundar nema annað sé tekið fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.