Milli mála - 2018, Síða 76

Milli mála - 2018, Síða 76
TARTUFFE Í SÖGU OG SAMTÍÐ 76 Milli mála 10/2018 listargagnrýnendum helstu frönsku blaðanna. Þannig sagði einn þeirra tilfærslu leikstjórans hafa misst marks þar sem of mikið gap væri á milli kjarklausa hræsnarans í texta Molières og hins upprenn- andi harðstjóra á sviðinu.40 „Sprenging,“ sagði annar blaðamaður um kraftmikla og litríka sýninguna sem leikin var á litháísku með frönskum skjátexta.41 Uppsetning Christophs Frick í Staatstheater í Mainz í Þýskalandi, sem ekki var síður litrík og kraftmikil, var þáttur í þema leikhússins í Mainz á leikárinu 2017–2018 sem hverfðist um verðmætamat og sannsögli á tímum falsfrétta og eftirsannleika í anda sjálfs Tartuffes, sem kemst svo að orði í þýðingu Karls Guðmundssonar: „Því miður er margt ófagurt, sem ekki sést.“42 Leikhúsinu í Mainz var þannig gefið það hlutverk að velta upp spurningum sem brenna á okkar samtíma varðandi vald og baktjaldamakk, það sem sýnist og það sem er – Schein und Sein.43 Uppsetningin var sjónræn og í anda com- media dell’arte og brúðuleikhúshefðar þar sem hip-hop tónlist Anatol Atonal var fyrirferðarmikil og fylgdi verkinu líkt og í þögulli kvikmynd. Í þessari uppsetningu var sjónum beint að heimilis- föðurnum Orgon sem tapað hafði öllum áhrifum í fjölskyldu sinni. Með komu Tartuffes inn á heimilið sáu fjölskyldumeðlimir hags- munum sínum ógnað og þar með taldi Orgon sig hafa endurheimt völd sín á heimilinu. Samkvæmt leikstjóranum á tvíræðni verksins hiklaust erindi til samtímans og vísar í undirliggjandi spurningar eins og hverjum sé ofaukið, hver á heima hvar og hvern má draga til ábyrgðar.44 Þessi uppsetning var að mörgu leyti í ætt við túlkun þýska leikstjórans Michaels Thalheimer sem sett hafði á svið napra 40 Philippe Chevilley, „Avignon 2018: « Tartiufas », les hypocrites au pouvoir“, Les Échos, 20. júlí 2018, https://weekend.lesechos.fr/culture/spectacles/0301995184116-avignon-2018-tartiufas-les- hypocrites-au-pouvoir-2193011.php [sótt 19. september 2018]. 41 Béatrice Bouniol, „Festival d’Avignon : Oskaras Koršunovas fait triompher un « Tartuffe » sur- volté“, La Croix, 20. júlí 2018, https://www.la-croix.com/Culture/Theatre/Festival-dAvignon- Oskaras-Korsunovas-fait-triompher-Tartuffe-survolte-2018-07-20-1200956476 [sótt 19. sept- ember 2018]. 42 III, 6, 1097. Í Molière, Þrjú leikrit, bls. 40. 43 Johanna Dupré og Denise Frommeyer, „Theater stellt die Herrschaftsfrage“, Allgemeine Zeitung, 28. apríl 2017, https://www.allgemeine-zeitung.de/lokales/mainz/nachrichten-mainz/theater- stellt-die-herrschaftsfrage_17850606 [sótt 20. september 2018]. 44 Manuel Wenda, „Kampf um den Familienbesitz: Rabiat-turbulentes Molière-Stück am Mainzer Staatstheater“, Allgemeine Zeitung, 1. mars 2018, https://www.allgemeine-zeitung.de/freizeit/ kunst-und-kultur/theater/kampf-um-den-familienbesitz-rabiat-turbulentes-moliere-stuck-am- mainzer-staatstheater_18557574 [sótt 20. september 2018].
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.