Milli mála - 2018, Síða 144

Milli mála - 2018, Síða 144
STÖÐVARSTJÓRINN 144 Milli mála 10/2018 fá að horfa á hana aðeins lengur. Það var sama hversu reiður ein- hver herramaðurinn var, þá róaðist hann í návist hennar og gaf sig náðarsamlegast á tal við mig. Hugsið yður, herra: hraðpóstar og sér- legir sendiboðar gáfu sér jafnvel tíma til að ræða við hana í heilan hálftíma. Hún sá um allt húshaldið, að þrífa, elda og allt sem gera þurfti. En ég, gamli vitleysingurinn, þreyttist ekki á því að horfa á hana og dást að henni: Elskaði ég Dúnju mína ekki nóg, hlúði ég ekki nógu vel að barninu mínu, leið henni ekki vel? En nei, það er ekki hægt að sneiða hjá ógæfunni; það sem örlögin hafa ákveðið verður ekki umflúið. Nú fór hann að segja mér í smáatriðum frá sorgum sínum. Eitt vetrarkvöld fyrir þremur árum, þegar stöðvarstjórinn var að línu- strika nýja pantanabók, en dóttir hans sat handan við skilrúmið og var að sauma kjól, renndi þríeyki í hlað. Ferðalangur með tsjer- kessahúfu6, í hermannafrakka og vafinn í sjal, kom inn í herbergið og heimtaði hesta, en engir voru á lausu. Við þessar fréttir gerði ferðalangurinn sig líklegan til að hækka róminn og lyfta svipunni en Dúnja, sem var orðin vön svona uppákomum, kom hlaupandi fram fyrir skilrúmið og spurði ferðamanninn blíðlega hvort honum þóknaðist ekki að fá eitthvað að snæða? Nærvera Dúnju hafði sín vanalegu áhrif. Reiði ferðalangsins hjaðnaði; hann samþykkti að bíða eftir hestum og pantaði kvöldmat. Þegar hann hafði tekið ofan blauta og þvælda loðhúfuna, vafið af sér sjalið og svipt sér úr frakkanum, kom í ljós að hér var á ferð ungur og spengilegur húsari7 með snöggt svart yfirvaraskegg. Hann kom sér þægilega fyrir hjá stöðvarstjóranum og fór að spjalla glaðlega við hann og dóttur hans. Kvöldverður var borinn fram. Á meðan var komið með hesta og stöðvarstjórinn skipaði að þeir skyldu þegar í stað spenntir fyrir sleða ferðalangsins án þess að fá fóður. Þegar hann sneri aftur inn kom hann að unga manninum liggjandi nær meðvitundar- lausum á bekknum; honum hafði farið að líða illa, hann var með höfuðverk, og gat engan veginn haldið ferðinni áfram. Hvað var til 6 Stór loðhúfa. Tsjerkessar eru þjóð í Norður-Kákasus. 7 Húsari (rússn. гусар) var liðsmaður í léttvopnuðu riddaraliði sem ekki var hluti af fastaher við- komandi lands og á uppruna að rekja til Ungverjalands á 15. öld. Húsarar sinntu sérstökum verkefnum, t.d. eftirliti og landamæravörslu. Klæðnaður þeirra þótti glæsilegur og þeir voru þekktir fyrir fjörugt skemmtanalíf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.