Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Page 22

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Page 22
20 frísk, nema hvað hún kenndi ináttleysis í koki, svo að hún átti erfitt með að kingja. Einnig fór hún bráðlega að sjá tvöfalt. A ca. 4. degi fór hún að fá hita, lítinn fyrst, en vaxandi upp í 40°. Jafnframt ágerðist diplopian og koklömunin, svo að sjúklingurinn gat alls engu kingt, en engin bólga var þar sjáanleg. Á- ca. 10. degi tók mandibula (sic) hægra megin að bólgna, með ödemi niður í ]>harynx og nokkrum andþrengslum, sem þrátt fyrir stóra kalkinjectio um kvöldið ágerð- ust skyndilega um nóttina og kæfðu hana á skammri stund. Háls- rígur var lítill, en höfuðverkur kom fljótt og ágerðist með hitanum. Babinski plantar- og patellarrefleksar mjög daufir. Faðir stúlk- unnar veiktist um sama leyti og fékk einnig diplopi, sem hvarf ekki að fullu fyrr en eftir 3—4 vikur. Auk þess var hann lengi slappur og lystarlíti 11 og varð illt af öllum mat. Síðn. Samtímis kvefsóttinni i júní gekk iðrakvef, en mun þó ekki hafa verið fylgikvilli. Bar mest á velgju og uppsölu, einkum í börn- um. Voru sum að kúgast %—1 sólarhring. Mýrdals. Varð lítið vart. Vestmannaeijja. Einkum áberandi á haustin. Rangár. Gerði lítið vart við sig. Eyrarbakka. Naumast svo, að í augu gangi sem farsótt. Grimsnes. Örfá tilfelli og væg. Keflavíkur. Slangur, bæði fyrri og síðari hluta árs. Létt. 9. Inflúenza. Töflur II, III og IV, 9. S juklingafjöldi 1928—1937: 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 Sjúkt......... 5090 71 10 1168 7362 1282 6578 670 11229 212 21977 Dánir ........ 17 21 5 22 1 14 6 23 5 87 Það fór eftir reglunni um inflúenzu annað hvert ár, sem gilt hefir að undanförnu, að inflúenza gekk yfir landið á þessu ári, út- breiddari og skæðari en lengi hefir verið, og hafa ekki jafnmargir dáið úr inflúenzu síðan 1918. Þegar inflúenza gengur, tíðkast mjög, að reynt sé að tefja fyrir mjög örri útbreiðslu með því að loka skól- um og með meira eða minna víðtækum samkomubönnum. Ber það stundum tilætlaðan árangur. Þá er og stundum viðleitni til þess, einkum þegar inflúenza gengur á þeim árstíma, að samgöngur megi helzt tefjast, að einstakar sveitir reyni varnir. A þessu ári var það e. t. v. slíkum vörnum að þakka, að heft var útbreiðsla inflúenzu í Síðuhéraði. Á Austfjörðum var og vörnum beitt við skip, og má vera, að því sé það að þakka, að Austfirðir (frá Hornafj. til Vopnafj.) sluppu við inflúenzuna, ef því má þá trevsta. Grunsamlegt kvef gekk a. m. k. sums staðar á þessu svæði samtímis inflúenzunni annars staðar. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Inflúenza í febrúar, all-útbreidd, en væg, með fáum dauðsföllum. Skipaskaga. Hin eina farsótt, sem gerði verulega vart við sig á árinu. Var í þyngra lagi og nokkur tilfelli af kveflungnabólgu í sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.