Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Síða 73
71
Benti allt á, að hann hefði skyndilega veikzt. Hafði hann stundum
fengið máttleysisköst, án þess að um yfirlið yæri að ræða. Hefir
sennilega haft latent hjartabilun.
fílöndiiós. Slysfarir fáar á árinu og engar stórkostlegar. Fract.
colli femoris með annarri brotlínu niður í gegnum trochanter major
(röntgen) á 71 árs gamalli konu. Fract. tibiae & fibulae á sjómanni
vestan frá Djúpuvík. Fract. claviculae og á öðrum lux. humeri, sem
hvort tveggja batnaði vel. Fract. baseos cranii á 7 ára gömlu barni.
Loks má nefna allútbreiddan bruna á konu af Skagaströnd.
Snuðárkróks. Combustiones 3. Contusiones et distorsiones 0. Fract.
claviculue 1, humeri 1, Collesii 2, costarum 1, cruris 2. Lux. cubiti
1, digiti 1. Yulnera, stærri og smærri, 17. Corþora aliena 8. ígerðir,
stærri og minni, 44.
Hofsós. Fract. femoris, radii complic., clavicul. Lux. humeri. Það
slys vildi til, að maður drukknaði í Kolku, og tveggja ára drengur
féll í pott með sjóðandi vatni og' beið bana af.
Ólafsjj. Fract. cruris complicata 1, costae 2. Vuln. contus. 11.
Combustiones 2. Corp. alien. digit. 1. Vuln. punct. 1. Distorsio 1.
Svarfdæla. Maður hvarf af vélbát að nóttu til, hefir sjálfsagt fallið
fyrir borð og' drulcknað, en nánari atvik ekki kunn. Fract. radii typ.
2 (báðar orsakaðar af byltu úti), claviculae (bylta úti), humeri
supracondylica cum contusione et hæmatomate regionis cubitalis
(ársgamall drengur datt á handlegginn), metacarpi IV og V c, cont.
el laesionibus manus (höndin lenti milli báta, er skullu saman í
sjógangi), metatarsi II og III (stórt kolastykki kastaðist ofan á
ristina, er hinn slasaði vann að kolauppskipun), costarum 2 (bæði
skiptin orsökuð af byltu úti). Lux. cubiti (bylta úti í glímu). Sub-
luxatio radii (2 ára drengur, klaufalega togað í handlegginn). Rupt.
ligam. med. genus c. haematomate (kona um sjötugt lenti í holræsi
upp undir hné með hægri fót og féll um leið á sömu hlið). Aliae
distorsiones 8. Contusio reg. scapularis et lumbalis d. (hestur fæld-
ist fyrir vagni, og féll maðurinn, er var hátt á áttræðisaldri, fram
af vagninum og varð undir hjólunum; vagninn nærri tómur, ella
hefði maðurinn varla slop])ið lifandi). Aliae contusiones 6. Vulnus
contus. capitis (bylta í g'límu, maðurinn lenti á bekkjarbrún með
höfuðið). V. contus. supercilii (bylta af vagni). V. contus. labii inf.
(bylta i skíðaferð). V. contus. dig. c. fract. phalangis extremi el
evulsione unguis (lenti með fingurinn milli báta, er slógust saman).
V. contus. genu (skíðabylta, hnéð lenti á steinnybbu). V. contus carpi.
vol. el dig. IV. man. sin. (var að sópa hálmi frá þreskivélarhjólum
með v. h„ hafði snúið vélinni með hægri hendi, og var rétt hættur
því. en vélin ekki hætt að snúast ). Alia vuln. contusa 11. Vuln. caesa 2
(lítils háttar). Combustiones 4 (allar lítils háttar). Corpus alienum
nasi (matbaun, 3 ára krakki). Corpus alien. oculi 3.
Akureyrar. Vuln. contusa 7, incisa 3, dilacerata 2. Ambustiones 11.
Allt smá brunasár, mest fyrsta og lítils háttar annars stig's bruni, og
aðallega á börnum. Orsök brunans í flestum tilfellum heitt vatn eða
heitt kaffi, sem staðið hefir í ílátum, sem börnin gátu náð til. Fract.
scapulae 1, antibrachii 13, calcanei 1, pelvis 1, cruris 1, femoris 2,