Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 79

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 79
Svarfdæla. Viðstaddur þriðjung fæðinga. Aigengast tilefni sótt- leysi og' þróttleysi og' sjaldnast hægt að gera sér grein fyrir orsökum. Einu sinni varð ég að sækja fylgju með hendi. Var sóttur til konu í Ólafsfirði (héraðslæknir ekki heima), sem fékk barnsfararkrampa. Var hún búin að fá 10—12 köst, þegar ég kom, og útlitið slæmt, engin útvíkkun á leg'opi. Krampinn datt niður af morfíni og klóral, en coma hélzt. Ég treysti mér ekki til að skera eftir fóstrinu, eins og ástatt var, og lagði með konuna til sjúkrahússins á Siglufirði, og þar náðist barnið með keisaraskurði, lifandi, en dó innan sólar- hrings. Konan raknaði við eftir langa mæðu og komst til fullrar heilsu. Hafði 1 fósturlát til meðferðar, fjölbyrja, 20 ára, lifði. Eng- inn abortus provocatus. Enginn leitaði ráðleg'ginga um takmörkun barneigna. Held, að verjur séu lítið notaðar. Akureijrar. Enginn abortus provocatus framkvæmdur hér utan sjúkrahúss Akureyrar og þar aðeins samkvæmt medicinskum indi- kationum. Enginn hefir á árinu leitað ráða hjá mér um takmörkun harneigna, og til hinna læknanna hér hefir lítið sem ekkert verið leitað í þessum erindagerðum. Um fósturlát, önnur en abortus provocatus, hefir verið 'mjög lítið, en þó munu vera einhver fleiri til- felli en þau 2, sem nefnd eru í skýrslum Ijósmæðra. Höföahverfis. 8 sinnum vitjað, oftast vegna sóttleysis eða þess, að konan óskaði eftir deyfingu. Föst fylgja í eitt skipti, svo að sækja varð hana með hendi. Ollum börnunum heilsaðist vel. Engin kona fór fram á fóstureyðingu á árinu. Lítið mun notað hér af varnar- gögnum. 2 fósturlát. tveggja og þriggja mánaða. Reykdæla. 10 sinnum viðstaddur fæðingar. í 3 skipti var fæðing langvinn og hriðar veikar, en eftir að konurnar höfðu fengið hvild með morfíni, g'ekk fæðing' vel með lítils háltar örvun. Abortus 2 tilfelli, bæði í Revkjadal, bæ'ði í 3. mánuði, óvist um orsök. Kon- unum heilsaðist vel, án þess að gera þyrfti abrasio. Ekki hefir verið farið fram á abortus provocatus. Nokkrir menn hafa óskað eftir upplýsingum um varnir gegn getnaði, og' hefi ég yfirleitt ráðlagt condom. Húsavíknr. Ljósmæður geta ekki um nein fósturlát, en þó mun eitthvað hafa verið af þeim, því að hér á sjúkrahúsinu hafa komið 4 konur, sem hafa áreiðanlega misst fangs, en ekki kallað til Ijós- móður. Allar þessar konur, sem á sjúkrahúsið komu, voru giptar fleirbyrjur, 2 voru á öðrum mánuði og 2 á þriðja. Ekki skal dæmt u m takmörkun barneigna, en eitthvað mun þó um það. Öxarfj. Ljósmæður gela um 1 fósturlát, en ég vissi um a. m. k. 1 í viðhót. Tilraunir takmarkana harneigna munu ekki fara í vöxt. Það er til, að ljósmæður láti sæltja lækni heimskulega snemma — misnoti rétt sinn. Sé nii læknir í annríki, sem oft er, getur verið hætta á, að hann hefjist handa of sneihma og stórhætta stafað af. Eg sat t. d. nýleg'a 4 sólarhringa yfir konu langt í burtu, eiginlega að tilefnislausu. Lögmál tilviljana er snúið, en það er til. Á 3% sólarhring í sjálfri sláturtíðinni fæddust tvennir tvíburar í hérað- inu. Mæðurnar voru livor um sig þær allra fátækustu í sinni sveit. Önnur hefir sjálf verið heilsutæp og sum börn hennar og 2 farizt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.