Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 88
86 nauðsynlegar aðgerðir. 2) Stýrimaður af enskum togara, sem orðið liafði fyrir árás af þýzkum kafbát — að haldið var — var einnig fluttur hingað á sjúkrahúsið í flugvél, mjög særður af skotsárum á báðum höndum og 2 skot í gegnum annað lærið, og það brotið. Náði sér á löngum tíma. 3) Háseti af enskum togara, lag'ður inn á sjúkrahúsið með fract. tibae et fibulae. Noröfj. Fract. ulnae t, cost. VII. & VIII. sin. 2, claviculae 3, humeri 4. Fract. ulnae og humeri á sama drengnum, 10 ára gömlum, hvor í sitt skiptið. Hafði fengið 3. brotið rétt áður. Af jDessum brotum öll- um og einkum því, að humerus fór í sundur við það, að hann kastaði bolta, án þess að nota óvenjulegan kraft, að hann sagði, varð að telja liein hans brothætt. Smærri meiðsli voru: Contusiones et vuínera contusa 20, distorsiones 5, vulnera caesa 5, combustio femoris et cruris sin. 1, capillitii 1. Berufi. Fract. tibiae 2. Annar sjúklingurinn var á gangi í myrkri og féll í grjóthrúgu. Hinn sjúklingurinn fauk af tröppum úti fyrir húsi og kom harkalega niður á fæturna, og brotnaði önnur tibia. 1 tilfelli fract. humeri eftir fall á sléttum bala. Piltur var að ganga til fjár, hrasaði og lenti með annað hnéð á steini og hlaut allstórt sár. Onnur meiðsli voru smávægileg, vuln. incis., punct., contus. sam- tals 13. Hornafj. 30 ára stúlka var að gera hreint og stakk nál í h. hönd, þar sem saman kemur lófi og' úlnliður. Brotnaði nálin. Daginn eftir liljóp bólg'a og' verkur í höndina. Risti ég þá djúpt og fann nálarbrotið, sem staðið liafði í beini. Send á Seyðisfjarðarspítala. Fékk að lokum höndina jafngóða að mestu eftir marga mánuði. 2 litlar stúlkur, 6 og 7 ára, léku sér í heydrýlum. Ljá hafði verið stungið undir eitt drýlið, og' er eldri telpan kastaði sér á drýlið, hjóst ljárinn í v. olnboga, fletti ofan af olecranon og hjó væna sneið af epicondylus lateralis, svo að liðurinn opnaðist. Þar eð sárið sýndist hreint og slétt, skolaði ég' það með rívanól og lokaði. Næsta morgun 40° hiti. Tók sauma úr, skol- aði með rívanól og' gaf prontósíl, en ekkert dugði. Send á Landsspí- talann. Endaði með 20° hreyfingu í liðnurn eftir langa mæðu. Vafa- laust yfirsjón í báðum þessum tilfellum að gefa ekki þegar prontósíl prophylaktiskt. Prontósíl er undralyf, en ræður þó ekki við igerðir í beinum og' sinaslíðrum, sem einu sinni hafa náð sér á strik. 17 ára piltur skaut til marks. Spralck byssan, og lenti brot af byssulásnum í mitt enni hans og molaði beinið. Losaði ég út beinflísar, sem inn höfðu dalazt, og saumaði, en lokaði ekki til fulls. Hann fékk brátt háan hifca með höfuðverk, óráði og lélegum púls. Þótti mér sennilegt, að blætt hefði milli meninges og bjóst við banvænni meningitis. Tók ég' j>á það ráð, á 2. degi eftir slvsið, að dæla rívanól gegnum sárið. Virtist hann ögn skárri um kvöldið. Næsta morgun var hann stór- um betri, daddi ég þá aftur, og um kvöldið var hann nær hitalaus. Fór eftir það dagbatnandi og varð brátt jafngóður. ó ára stúlka datt á höfuðið fram af tveggja mannhæða háum klettum niður í grjóturð. Fékk heilahristing og fract. baseos cranii. Blæddi talsvert úr vinstra eyra. Náði sér fljótt og varð jafngóð. Fract. humeri supracondyl. L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.