Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 111
109 Reykdæla. Húsakynni yfirleitt góð, sums staðar ágæt, ný eða ný- leg og' sæmilega vönduð steinhús. Þó eru enn sums staðar léleg húsa- kynni, gamlir og kaldir hæir og enn verri timburhús. Öxarf]. Ekkert nýtt er um þrifnað að segja, nema hann fer alltaf vaxandi — undanskilið utan húss á Raufarhöfn. Ekkert nýtt íbúðar- hús byggt á árinu, en eitthvað lagfært og lítils háttar byggt af úti- luisum. Gert var við 1 kirkjuhjall og læknisbúsíað — nú þegar til mikilla bóta. Þistilfj. Fá ný hús reist þetta ár, þó 1 íbúðarhús í Þórshöfn. 1 stein- hús, veit ég til, að sé í smíðum í sveitinni. Um framför í þrifnaði er varla að tala. Þó er hvert vatnssalerni, er við bætist í héraðinu, mikil framför, því að þeir munu varla vera til, sem ekki kunna að meta kosti þeirra. Vopnafj. Húsabyggingar féllu að mestu niður á árinu. Ekkert stein- hús var byggt, en á 2 bæjum voru eldri torf- og timburhús rifin og byggð upp að nýju að mestu úr gömlu. Hróarstungu. Engin nýbygging á árinu. Viðast hvar eykst þrifn- aður utan húss og innan. Salerni koma þó ekki fljótt upp. Eitt veit ég um, sem byggt var yfir safnþró, en það langt frá bænnm, að ég efast um, að það verði mikið notað á vetrum. Noröfj. Litið sem ekkert bvggt að nýju síðari árin. Nokkuð afíur gert að því að „bæta“ íbúðir eða „innrétta" á ný gamlar. Getur það litið laglega út, en litið vandað til þess. Krossviður er mikið notaður í skilrúm og innan á, einnig til hurða. Mun það endingarlítið, kalt og' einkum eldfimt. Ekki er óalgengt, að um leið séu settir upp vatns- kamrar og sums staðar bað. Þó er vatnsskortur og einkum afrennslis- leysi því til hindrunar, að almennt geti þetta orðið enn. Þrifnaði enn ábóta vant of víða. Eitthvað bogið við menntun barnakennara á þessu sviði. Hefi ekki orðið var við, að íslenzkir barnakennarar leggi neina áherzlu á persónulegt hreinlæti barnanna. Börnunum ekki haldið til handaþvottar, auk heldur að nefnt sé við þau að skafa undan nögl- um. í barnaskólum menningarlanda er þetta frumatriði í hreinlætis- kröfum til barnanna. Einnig munu vera sladega notaðir þeir mögu- leikar til þrifnaðar, sem liggja í skólabaðinu. Börnin fara jafnóhrein úr steypibaðinu, ef aldrei er borin sápa á. Það verður seinlegt verk að uppræta óþrifnaðinn, ef börnin kvra ekkert í því annað en það, sem lieimilin hafa fyrir þeim. Berufj. 2 íbúðarhús reist, bæði úr timbri. Að öðru leyti hafa bygg- ingarframkvæmdir legið niðri. Hornafj. Fyrir húsabyggingar hefir að mestu tekið í héraðinu, síðan dýrtíðin skall á. Mikið byggt á síðustu árum. Þrifnaði fer hægt, en þó bítandi fram. Lítið bætist samt við af salernum. A 3 bæjum í hér- inu hefir verið komið upp vindrafstöðvum til raflýsingar. Þykja þær liin mestu þing', og er von fleiri. 2 þessara stöðva eru 200 volta, en 1 1000 volta. Siðu. 2 íbúðarhús voru endurreist og lokið við hið 3. 1 rafstöð var reist og auk jiess 2 smáar hleðslustöðvar, knúðar vindi. Annars strand- aði húsagerð sums staðar á efnisskorti. Mýrdals. Húsakynni og þrifnaðnr i sæmilegu lagi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.