Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 118

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 118
116 stundaðir af miklu kappi, máttu menn ekki vera að því að fara á „fyllirí“. Dálítið bar á því þetta árið, að unglingar neyttu áfengis, en voru samt í stúku. Nokkrir unglingar byrja strax á reykingum eftir fermingu. Svarfdæln. Þess er að byrja að gæta, að aðkomufólk, einkuni frá Akureyri, komi hingað í hópum á skemmtanir og hafi í frammi drykkjulæti og ryskingar, sem annars ekki þekkist hér meðal heima- rnanna, enda hafa menn hug á að sporna við þvi, að slíkt verði að vana hér. Akureyrar. Áfengisneyzla mun vera hér í meira lagi, sérstaklega í sambandi við hvers konar samkomur og skemmtanir, en hversdags- lega mun þó ekki bera tnikið á ölvun á almannafæri. Heimabruggun mun ekki vera mikil neins staðar í héraðinu, en áfengisverzlunin mun hins vegar ekki vera í neinu hraki með að selja varning sinn, rneðan fólk lrefir nokkur peningaráð. Mikið drulckið af kaffi, en enn þá meira ber þó á tóbaksnautninni, og virðast unglingar og kyenfólk ekki vera neinir eftirbátar karlmannanna, sérsaklega hvað viðvíkur vindlingareykingum. Höfðahverfis. Áfengisneyzla frekar lftil, helzt jregar dansskemnrtanir eru, að fyrir kemur, að menn sjáist við vín. Af kaffi drukkið töluvert mikið við sjóinn, eins niun tóbaksnautn vera þar almennari en í sveitinni. Mest er notað reyktóbak og þá mest reykt úr pipu, en til- tölulega litið reykt af vindlingum. Reijkdæla. Áfengisnautn er lítil, kaffi- og tóbaksnautn hófleg. Þistilff. Um þessi mál er ekkert nýtt að seg'ja, allt með líkiirn hætti og' síðustu ár. Kaffineyzla minnkar lítið eða ekki við skönrmtunina. Helzta breytingin, að nú fá nrenn enn þá bölvaðri tóbaksrudda frá ein- okunarholu ríkisins en fyrr. Hróarstungu. Áfengisnotkun alveg að hverfa. Kaffi og tóbak notað svipað og verið hefir. Seyðisfj. Ekki virðist áfengisskömmtunin hafa dregið úr vínkaup- ununr, því að margir hafa dregið að sér áfengisbækur til að geta hjálp- að upp á náungann eða til að hagnast á þeinr. Unr mikla kaffinotkun getur ekki verið að ræða, síðan skömnrtulagið hófst, og kvarta margir uin, að skanrnrturinn sé of lítill, sérstaklega á heimilum, þar sem cngir hvítvoðungar eru, sem hægt er að spara kaffi við. Vindlingar eru á vörum jafnt karla sem kvenna, en nrér er ekki kunnugt unr, að börn reyki. Ekki virðist verðhækkun á tóbaki draga úr neyzlu jress. fíeruff. Á siðastliðnunr vetri var stofnuð hér stúka, og hefir drykkjuskapur minnkað stórlega síðan. Sérstaklega er munurinn áberandi á samkomum. Kenrur nú fyrir, að ekki sést vín á nokkrum rnanni á sarnkomunr, og áflog og ryskingar sjást varla í sanrbandi við þær, senr þó var undantekningarlítið áður. Tóbaksnautn almenn meðal ungra og gamalla. Kaffinautn alltaf nrikil. Hornaff. Áfengisnautn er engin til sveita og lítil á Höfn, rrerna helzt á vertiðurrr, og eru heinranrenn og jafnvel sveitapiltar, sein til vers konra, þá oft ekki eftirbátar Austfirðinganna, svo að jarðvegur- inn er vafalaust til, ef áfengið væri nært.ækt. Er ótrúlegt, lrvað menn eru hirðulausir unr lreilsu sína og sóma. á'irðist mér það stöðugt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.