Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Qupperneq 118
116
stundaðir af miklu kappi, máttu menn ekki vera að því að fara á
„fyllirí“. Dálítið bar á því þetta árið, að unglingar neyttu áfengis, en
voru samt í stúku. Nokkrir unglingar byrja strax á reykingum eftir
fermingu.
Svarfdæln. Þess er að byrja að gæta, að aðkomufólk, einkuni frá
Akureyri, komi hingað í hópum á skemmtanir og hafi í frammi
drykkjulæti og ryskingar, sem annars ekki þekkist hér meðal heima-
rnanna, enda hafa menn hug á að sporna við þvi, að slíkt verði að
vana hér.
Akureyrar. Áfengisneyzla mun vera hér í meira lagi, sérstaklega í
sambandi við hvers konar samkomur og skemmtanir, en hversdags-
lega mun þó ekki bera tnikið á ölvun á almannafæri. Heimabruggun
mun ekki vera mikil neins staðar í héraðinu, en áfengisverzlunin
mun hins vegar ekki vera í neinu hraki með að selja varning sinn,
rneðan fólk lrefir nokkur peningaráð. Mikið drulckið af kaffi, en
enn þá meira ber þó á tóbaksnautninni, og virðast unglingar og
kyenfólk ekki vera neinir eftirbátar karlmannanna, sérsaklega
hvað viðvíkur vindlingareykingum.
Höfðahverfis. Áfengisneyzla frekar lftil, helzt jregar dansskemnrtanir
eru, að fyrir kemur, að menn sjáist við vín. Af kaffi drukkið töluvert
mikið við sjóinn, eins niun tóbaksnautn vera þar almennari en í
sveitinni. Mest er notað reyktóbak og þá mest reykt úr pipu, en til-
tölulega litið reykt af vindlingum.
Reijkdæla. Áfengisnautn er lítil, kaffi- og tóbaksnautn hófleg.
Þistilff. Um þessi mál er ekkert nýtt að seg'ja, allt með líkiirn hætti
og' síðustu ár. Kaffineyzla minnkar lítið eða ekki við skönrmtunina.
Helzta breytingin, að nú fá nrenn enn þá bölvaðri tóbaksrudda frá ein-
okunarholu ríkisins en fyrr.
Hróarstungu. Áfengisnotkun alveg að hverfa. Kaffi og tóbak notað
svipað og verið hefir.
Seyðisfj. Ekki virðist áfengisskömmtunin hafa dregið úr vínkaup-
ununr, því að margir hafa dregið að sér áfengisbækur til að geta hjálp-
að upp á náungann eða til að hagnast á þeinr. Unr mikla kaffinotkun
getur ekki verið að ræða, síðan skömnrtulagið hófst, og kvarta margir
uin, að skanrnrturinn sé of lítill, sérstaklega á heimilum, þar sem
cngir hvítvoðungar eru, sem hægt er að spara kaffi við. Vindlingar
eru á vörum jafnt karla sem kvenna, en nrér er ekki kunnugt unr,
að börn reyki. Ekki virðist verðhækkun á tóbaki draga úr neyzlu jress.
fíeruff. Á siðastliðnunr vetri var stofnuð hér stúka, og hefir
drykkjuskapur minnkað stórlega síðan. Sérstaklega er munurinn
áberandi á samkomum. Kenrur nú fyrir, að ekki sést vín á nokkrum
rnanni á sarnkomunr, og áflog og ryskingar sjást varla í sanrbandi
við þær, senr þó var undantekningarlítið áður. Tóbaksnautn almenn
meðal ungra og gamalla. Kaffinautn alltaf nrikil.
Hornaff. Áfengisnautn er engin til sveita og lítil á Höfn, rrerna
helzt á vertiðurrr, og eru heinranrenn og jafnvel sveitapiltar, sein til
vers konra, þá oft ekki eftirbátar Austfirðinganna, svo að jarðvegur-
inn er vafalaust til, ef áfengið væri nært.ækt. Er ótrúlegt, lrvað menn
eru hirðulausir unr lreilsu sína og sóma. á'irðist mér það stöðugt