Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 204

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 204
202 við dvöl hins erlenda setuliðs hér á landi. Mun slíks viðtals hafa verið æskt við mig ai’ }>ví tilefni, að birt hafði verið upphaf að bréfi mínu til ráðuneytisins, þar sem ég vakti athygli á, í hvert óefni hér væri komið, og hvatti til nokkurra aðgerða gegn því óefni. Af við- ræðum þessum varð mér ýmislegt kunnugt um afstöðu setuliðsstjórn- arinnar til þessara viðkvæmu mála, og dylst mér ekki, að hún mætti á ýmsan hátt skýrari vera og vorum málstað nærgætnari, ef vel á að horfa um, að vandi sá, sem oss er hér borinn að höndum, vcrði að einhverju leyti leystur eða úr honum dregið. Tel ég mér skylt að skýra ráðuneytinu frá, hvers ég ætla mig hafa orðið vísari af greindu sam- tali og hverju ég reyndi að halda fram sem málstað íslendinga. En þar ætla ég, að full þörf sé á að fylg'ja miklu betur eftir, og mun ég samhliða víkja nokkru nánar að því atriði. Fer hér á eftir í nokkrum töluliðum lausleg greinargerð um þetta efni og hugleiðingar mínar í sambandi við hana: 1. Stjórn hins brezka setuliðs telur sig hafa ástæðu til að tortryggja athuganir þær, sem að tilhlutun ríkisstjórnarinnar hafa fax-ið fram af hálfu lögreglunnar á kynnum setuliðsmanna og íslenzkra kvenna. Muni þar hafa gætt meiri eða minni óvildar í garð Breta eða jafnvel undirróðnrs nazista, bæði að því er tekur til þess, að þær voru upp- liaflega hafnar, svo og lil hins, liver vinnubrögð voru við höfð og hverjar niðurstöður eru taldar hafa orðið af athugununum. 2. Ég' taldi ástæðu til að reyna að gera það skiljanlegt, að fjnrir Islendinga er það tvennt ólíkt að fylgja Bretum að málum i ófriði þeirra við Þjóðverja og hitt að fylgja Bretum gegn hag'smunum íslendinga og þó að minna háttar væru en það, sem varðað g'æti vel- lerð þeirra um alla framtíð. Ef hið síðara ætti að heita nazismi, væru vonandi marg'ir nazistar á Islandi. Ég vildi sem rninnst hlusta á, hverja af þeim, er þessi mál hafa látið sig að einhverju leyti varða eða að þeim starfað, setuliðsstjórnin telur sig einkum hafa ástæðu til að væna um ótilhlýðilega andúð við hinn brezka málstað og fylgi við nazista og hverja hún vill sýkna af því — og þá gera að veifiskötum hinna. Enn síður vildi ég gefa færi á, að rakið væri fyrir mér, við hverjar börgaralegar ódyggðir unnt mundi að bendla surnt af þessu fólki, en ég komst þó ekki nndan að heyra svo mikið, að það vakti jafnt undrun mína, að setuliðsstjórnin legði eyrun við slikum sögu- burði í sambandi við þetta augljósa og óvefengjanlega vandamál, og bitt, að þeir íslendingar skyldu vera til, er létu sér sæma. að kitla eyru liinna erlendu gesta með þvílíkum slefsögum. 3. Setuliðsstjórnin vefengir skýrslu lögreglunnar um ósæmileg mök íslenzkra kvenna við setuliðsmenn og telur sig eiga kröfu á að fa „staðreyndir" þar að lútandi lagðar fyrir sig, einkum að því er snertir kynferðileg mök setuliðsmanna við stúlkubörn innan 16 ára aldurs, með því að þar væri, einnig samkvæmt brezkum lögum, um glæpi að ræða, sem sjálfsagt væri að refsxi fyrir. 4. Eg taldi hins vegar oss Islendinga ekki þarfnast neinna „stað- reynda“ um einstök tilfelli, sem fyrir eðli málsins gæti verið erfitt að hafa hendur á, þannig að þær reyndust óvefengjanlegar fyrir dom- stóluin. Væi’i og meira en vafasamt frá mannúðar sjónanniði, þegm'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.