Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 209
207 að gegna, ef öflugrar aðstoðar væri að vænta af hálfu hinna erlein*. gesta, sem eðlilegt er að leita, ekki einung'is til að firra þá óhollu um- tali, sem þeir kjósa að forðast, heldur einnig með tilliti til þess, að fyrir hendi er yfirlýsing þeirra um sameiginlegan málstað þeirra og sináþjóðanna í yfirstandandi ófriði, svo og scrstaklega um, að þeir muni umbuna oss gistinguna með því að tryggja sérstöðu vora og' sjálfstæði. Ef þeir virða þannig hið minna, hversu miklu fremur ber þeim ])á ekki að virða hið meira: þnð, er eitt getur gefið oss nokkra sérstöðu og sjálfstæðan tilverurétt. Hvernig væri að kaupa því fyrir falslausa samvinnu um siðferðismálin og önnur mál, er varða vernd- un þjóðernis vors í þessum þrengingum, að vér gætum allrar nauð- synlegrar varkárni í opinberum umræðum um misfellurnar og þess einkum sem trúlegast að gefa ekki andstæðingum Breta neitt tilefni til rógsherferðar g'egn þeim i því sambandi? 10. Um leið og ég hreyfði því, hve æskileg væri slík samvinna, sem ég er sannfærður um, að ein megnar, ef nokkuð fær því áorkað, að tryggja verulegan árangur af sjálfsögðum, róttækum aðgerðum vor sjálfra, gafst mér tilefni til að drepa lauslega á nokkur atriði, er mikils vert væri, að stjórn setuliðsins léti til sin taka: a) Sívak- andi áróður meðal setuliðsmannanna, er beindist að því að kynna’ þeim hinar sérstöku aðstæður hér á landi fyrir hið hættulega hlut- fall á milli fjölda setuliðsins og smæðar þjóðarinnar. Fyrir því mættu þeir ekki leyfa sér það hér í viðskiptum við landsbúa, sem seluliðs- menn með fjölmennum þjóðum leyfa sér, án þess að þjóðarvoði stafi af. b) Virka aðstoð við að hindra sem allra mest aðgang setuliðs- nianna að íslenzkum heimilum og hvers konar náin, persónuleg kynni þeirra við landsbúa. í þessu sambandi var ég' inntur eftir því af for- ingjanum, sem við inig ræddi, hvort honum hefði þá ekki átt að leyf- ast að heimsækja hér vini sína, er hann hefði kynnzt mörgum árum fyrir hernámið. Eftir noklcra umhugsun lét ég á inér skiljast, að hann hefði átt að gefa gott fordæmi með því að láta það ógert. e) Ráðstafanir til þess, að hætt yrði að fela hinn svo nefnda Breta- þvott íslenzkum heimilum, en fyrir hann hefir fjöldi þeirra verið opnaður upp á gátt fyrir setuliðsmönnum og þau kynningarsambönd tekizt, sem ekki þarf að fara i grafgötur uni, að reynzt hafa og reyn- ost munu afdrifarík. Ætti í þess stað að reisa þvottahús á heituin stöðum með mikilvirkum vélum, er krefðust fárra starfsmanna, einkuni fárra lcvenna, er nú væri svo mikill hörgull á til starfa fyrir landsmenn, að til vandræða horfði. Þá væri og vatnsskorturinn i Reykjavík út af fyrir sig ærið tilefni til þessara ráðstafana þar. d) Ráðstafanir til þess að setuliðsmönnum yrði séð fyrir samkomu- og skemmtistöðum út af fyrir sig, og bæri einkum að legg'ja áherzlu á, að hinar svo nefndu Bretaknæpur fslendinga, sem sprottið hafa upp eins og gorkúlur, yrðu tafarlaust lagðar niður, bæði fyrir það, að húsnæði það, sem þeim er fengið, má hafa til þarfari nota ís- lendingum sjálfum í húsnæðislausum bæjum og hve mjög þær ganga á starfslið kvenna i landinu, svo og fyrir hitt, hve hættulegar per- sónulegar kynningarleiðir þar opnast inilli setuliðsmanna og ís- lendinga. Ásókn kvenna að komast á jiessa staði má marka af jiví,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.