Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 209

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 209
— 207 — 1956 vottorð um líðan stefnandi, og er það svohljóðandi: »,Konan er ennþá hér á Kleppi. Hún er ennþá rúmliggjandi, þó hún flesta daga fari eitthvað fram úr rúminu og hreyfi sig um í herbergi sínu með staf og studd við vegg. Fvrir nokkrum vikum var henni leyft að fara heim til systur sinnar um tíma (vegna dauðsfalls í fjölskyld- unni). Hún var stirðari i hreyfingum og óöruggari við að fara fram úr, er hún kom aftur, en að öðru leyti virtist hún svipuð. Heildarástand er hið sama og var i uóv. 1956 og álit hið sama. Hún er tvimælalaust 100% öryrki.“ •••, sérfræðingur i lyflækningum, Feykjavík, hefur með læknisvottorði, óags. 6. júlí 1957, metið örorku stefn- andi, og er niðurstaða hans á þessa leið: „Af gögnum þeim, sem fyrir liggja, virðist vafalitið, að ofangreint slys eigi sök að núverandi ástandi kon- unnar og að hún hafi verið með öllu uvinnufær frá slysdegi til þessa dags. Hins vegar ætti ekki að vera úti- iokað, að hún fái einhvern bata, en hve mikill hann verður eða hvenær endanlega er hægt að meta örorku konunnar, treysti ég mér ekki til að segja um að svo komnu, þótt liðin séu hrjú ár frá slysdegi. Vinnugeta: Engin eins og er. Ororka: 100% p. t. Endurmat ætti a® fara fram í júní 1958.“ Sami læknir segir í læknisvottorði, dags. 28. janúar 1958: „I vottorði ..., deildarlæknis á Kleppsspítala, dags. 9. janúar 1958, segir, að konunni hafi frekar farið aftur s. 1. ár heldur en hitt, þannig að hún hefur t. d. ekki getað farið iram úr rúminu s. 1. hálft ár eða svo vegna svima, ógleði og magnleysis. lekið er fram í ofan nefndu vottorði, að horfur á verulegum bata hjá kon- unni virðist hverfandi úr þessu. Undirrituðum finnst ástæða til að *tla, að slysið 1. april 1954 eigi sök a uúverandi ástandi konunnar, og eftir upplýsingum lækna þeirra, sem hafa stundað hana, virðist ekki ástæða til að fresta varanlegu örorkumati öllu lengur, en hún hefur, eins og að fram- an segir, verið algerlega óvinnufær, frá þvi að slysið varð, og engar horf- ur á því, að hún verði nokkurn tíma vinnufær. Varanleg örorka telst hæfilega metin 100% frá slysdegi Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að beiðzt er umsagnar um eftirtalin atriði: 1. Hvort ætla megi, að stefnandi, Á. M. S. hafi hlotið örorku, þar með talda varanlega örorku, af meiðslum þeim, er hún hlaut í bifreiðinni R ... hinn 1. apríl 1954? 2. Verði því játað, er spurt, hver sú örorka teljist hæfilega metin allt frá slysdegi til frambúðar? [Við meðferð málsins í réttarmála- deild vék dr. med. Helgi Tómasson sæti, en i stað hans kom prófessor dr. med. Júlíus Sigurjónsson.] Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Ad 1. Já. Ad 2. Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem fyrir liggja, virðist sýnt, að konan hefur verið alger öryrki, frá þvi að hún varð fyrir slysinu, og deildin fellst á vottorð ... [fyrr nefnds sérfræðings i lyflækningum] frá 28. janúar 1958, þar sem hann metur varanlega örorku hennar 100% frá slysdegi. Hins vegar er upplýst, að lconan hefur ekki verið heil heilsu, áður en hún varð fyrir slysinu, en að hve miklu leyti fyrri veila kann að eiga sök á núverandi örorku, verður ekki séð af gögnum málsins. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 15. apríl 1958, staðfest af forseta og ritara 2. maí s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit eru enn óorðin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.