Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Side 212

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Side 212
1956 — 210 mun barnið hafa verið getið 23. sept- ember 1956, og væri eftir þvi með- göngutiminn 224 dagar. Ekki verSur meS vissu nefndur ákveSinn meS- göngutími, þótt almennt muni vera viSurkennt, aS hann sé 230—320 dag- ar fyrir fullburða barn, og væru þá mestar likur til, að barnið muni hafa verið getið á tímabilinu 19. júní til 17. september. Ekki mun ég treysta mér til aS útiloka 23. september sem hugs- anlegan getnaðardag.“ Samkvæmt vottorði Rannsóknar- stofu háskólans, dags. 5. maí 1958, leiddi blóðflokkarannsókn i ljós, að Y var ekki útilokaður frá faðerni barnsins. Málið er lagt fyrir lælmaráð á þá leið, að beiðzt er álits um, hvort barn það, er um ræðir í máli þessu, fætt 5. maí 1957, geti verið getið 22. eða 23. sept- ember 1956. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Frá 22. september 1956 til 5. maí 1957 eru 225 dagar. Mjög litlar líkur eru til þess, að barn með þeim þroska- merkjum, sem hér er um að ræða sam- kvæmt vottorði ljósmóður, hafi fæðzt eftir svo stuttan meðgöngutíma. Sam- kvæmt töflu Linders ætti það þó að geta átt sér stað i um það bil einu til- felli af þúsundi. Greinargerð og ályktunartillaga rétt- armáladeildar, dags. 28. október 1958, staðfest af forseta og ritara 6. nóvem- ber s. á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. Málsúrslit: Mál þetta var fellt niður, eftir að úrskurður læknaráðs varð kunnur. 6/1958. Borgardómari i Reykjavík hefur með bréfi, dags. 18. október 1958, sam- kvæmt úrskurði, kveðnum upp á bæj- arþingi Reykjavíkur 17. s. m., leitað umsagnar læknaráðs i málinu nr. 1185/1957: S. í. vegna ófjárráða sonar sins J. gegn fjármálaráðherra og menntamálaráðherra vegna ríkissjóðs. Málsatvik eru þessi: Rétt fyrir jólin 1955 eða i janúar 1956 vildi það slys til að Vistheimil- inu í . .., að drengurinn S. K., 13 ára að aldri, skaut ör af boga i hægra auga drengsins J. S., f. ... 1946. Sam- kvæmt skýrslu forstöðumanns vist- heimilisins, ..., dags. 6. mai 1957, var örin úr tré og riffilskothylki á enda hennar. S. K. mun hafa staðið í miðj- um kjallarastiga og skotið örinni upp stigann, en rétt i sama mund bar J. S. að á leið niður stigann, og kom örin í hægra auga hans sem áður segir. Forstöðumaðurinn kveðst hafa heyrt slasaða reka upp hljóð, og hafi hann strax farið á vettvang ásamt konu sinni. Siðan segir orðrétt í nefndri skýrslu: „Við hjónin fórum þegar með J. inn i íbúð okkar og athuguðum meiðsl hans. Var augað þá þegar blóðhlaup- ið, en ekki sást sár á þvi. Að þessu loknu hringdi ég til hér- aðslæknisins á ... og óskaði eftir, að hann kæmi til að lita á meiðsl drengs- ins. Hann sagðist ekki geta komið. Ég sagði lækninum, hvað hafði kom- ið fyrir, og sagðist hann ekkert geta hjálpað, þótt hann kæmi, annað en binda um augað, en bað mig að láta sig fylgjast með liðan drengsins. Við hjónin bundum nú um auga J- að ráði læknisins, svo vel sem við höfðum vit til. Við hjónin skoðuðum auga J. aftur daginn eftir slysið. Fann hann þá ekki mikið til sársauka i þvi að hans sögn. Augað var rautt og blóðhlaupið, og kvaðst J. ekkert sjá með þvi. Ég talaði þann dag aftur við héraðslækni á . • • símleiðis og sagði honum allt sem var. Spurði ég hann þá, hvort ekki væri rétt að panta sjúkraflugvél til að flytja sjúklinginn til rannsóknar og aðgerð- ar, ef með þyrfti. Taldi læknir þess ekki þörf. Sagði hann, að drengurinn mundi verða sjónlaus á auganu ca. mánaðartima vegna blóðhlaups, en mundi síðan smám saman fá sjón aft- ur. Sagði hann jafnframt, að ekkert væri hægt að gera. Ég lét þar við sitja og pantaði ekki sjúkraflugvél vegna þessara orða lækn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.