Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 80
1970
78 —
Dánarorsakir skiptast þannig, þegar taldar eru í röð 10 hinar al-
gengustu: Tals %c allra %0 allra
mannsláta landsmanna
Hjartasjúkdómar (401, 410—416, 420—422,
430—434, 440—443) 465 319,1 2,28
Krabbamein (140—205) 267 183,2 1,31
Heilablóðfall (330—334) 191 131,1 0,94
Slysfaradauði (E/800—E999) Lungnabólga (einnig ungbarna) (490—493, 154 105,7 0,75
763) Ungbarnasjúkdómar (aðrir en lungnabólga) 106 72,8 0,52
(760—776 -f- 763) 28 19,2 0,14
Almenn æðakölkun (450) 21 14,4 0,10
Meðfæddur vanskapnaður (750—759) .... 18 12,4 0,09
Smitsjúkdómar í nýrum (600) 17 11,7 0,08
Lungnaæðastífla og blóðsveppur (465) .. 13 8,9 0,06
Önnur eða óþekkt dánarmein 177 121,5 0,87
Síðastliðinn hálfan áratug, 1966—1970, er meðalfólksíjöldi og hlut-
fallstölur barnkomu og manndauða sem hér segir:
1966 1967 1968 1969 1970
Meðalfólksfjöldi 195610 198674 201244 202920 204104
Hjónavígslur 7,9 %c 8,6 %c 8,4 %o 8,5 %o 7,8 %c
Lifandi fæddir 24,0 — 22,2 — 21,0 — 20,8 — 19,5 —
Andvana fæddir (lif. fæddra) 12,1 — 11,4 — 12,3 — 11,1 - 10,0 —
Heildarmanndauði 7,1 - 7,0 — 6,9 — 7,2 — 7,1 -
Ungbamadauði (lif. fæddra) 13,6 — 13,4 — 14,0 — 11,6 — 13,3 —
Hjartasjúkdómadauði 2,04— 2,09— 1,96— 2,10— 2,28—
Krabbameinsdauði 1,42- 1,47— 1,46— 1,44— 1,31—
Heilablóðfallsdauði 0,85— 0,82— 0,97— 0,86— 0,94—
Slysfaradauði 0,70— 0,65— 0,57— 0,58— 0,75—
Lungnabólgudauði 0,57— 0,43— 0,43— 0,57— 0,52—
Berkladauði . . Barnsfarardauði (miðað við 0,01— 0,02 0,02— 0,02— 0,01—
fædd börn) 0,21— 0,0 — 0,0 — 0,23— 0,0 —
»