Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 101
— 99 — 1970 VIII. Skólaeftirlit. Tafla X, A og B. Skýrslur um skólaeftirlit bárust ekki úr eftirtöldum 11 héruðum: Ölafsvíkur, Búðardals, Reykhóla, Flateyrar, Suðureyrar, Breiðu- mýrar, Kópaskers, Raufarhafnar, Nes, Kirkjubæjar og- Hveragerðis. Skýrslur um barnaskóla taka til 28115 barna, og gengu 22004 þeirra ljndir aðalskólaskoðun. Tilsvarandi tölur í unglinga-, mið- og gagn- ^fseðaskólum eru 13344 og 10644 og í menntaskólunum sex, Kennara- skóla Islands og Verzlunarskóla íslands 4273 og 3209. Rvík. Skólahúsnæði tekið í notkun haustið 1970: I Ármúlaskóla 13 kennslustofur, húsnæði skólastjóra o. fl. (kjallari 1330 m3), 8250 m3. I Árbæjarskóla II. áfangi, húsnæði skólastjórnar og heilsugæzlu, les- stofa og tvær handavinnustofur, 1646 m3. í Hvassaleitisskóla II. áfangi, 3 stofur, 1756 m3. I Vogaskóla IV. áfangi, eldhús, 7 almennar stofur, handavinnustofa stúlkna, söngstofur, lestrarsalur, stjórnunarálma, ^474 m3. I Breiðholtsskóla íþróttahús, anddyri með kjallara, 999 m3. Samtals 28119 m3. Álafoss. Fór fram með venjulegum hætti. Héraðslæknirinn kemur hálfsmánaðarlega í heimavistarskólana. Varmárskóli hefur fengið að Sjöf frá Lionsklúbbi Kjalarnesþings sjónprófunartæki, gefið fyrir 2 arum, mesta þarfa þing, og pöntuð hafa verið heyrnarprófunartæki, sem klúbburinn mun gefa á næsta ári. Kleppjárnsreykja. Skólanemendur eru allir skoðaðir á haustin. Ekki m’_farið reglulega í skólana, en skólastjórar eða þeir, sem fylgjast með beilsufari nemenda, hringja, þegar þeim finnst ástæða til. Það sem mér finnst helzt ábótavant frá heilsufarslegum sjónarhóli, er aðstaða til íþróttaiðkana og sums staðar svo, að það stenzt engan veginn lág- markskröfur. Þingeyrar. Skólaskoðanir voru gerðar í byrjun skólaársins. Vikulega Var farið að Núpi til heilbrigðiseftirlits. SuSureyrar. öll skólastjórn þykir hafa verið góð hér í vetur og eftirlit me'j skólabörnum mjög gott og þá einkum frá hendi kennara og skóla- j'jjóra. Skólabörn voru skoðuð öll í nóvembermánuði. Var skoðun þannig "agað, að foreldrum voru send eyðublöð til útfyllingar um anamnesis. ^iðan voru börnin öll skoðuð í skólanum, þar næst var þvag rannsakað °g microscoperað frá öllum skólabörnum hér. Því, sem fannst athuga- Vei't, var reynt að koma áfram til lækninga. Tannskemmdir voru afskap- lega miklar, og var ekki aðstaða til að framfylgja þeim þætti heilbrigðis- mala hér eins og nauðsyn væri á. Rlönduós. Framkvæmd var haustskoðun að venju. Skólastarf hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.