Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 119
117 —
1970
ingunni hjá flestum, þegar smithættan var. Mótefnin höfðu greinilega
fallið hraðara en hjá hópunum, sem athugaðir voru þremur árum eftir
inndælingu á Enders Edmonston B. 39 af 68, sem fengu lirugen, höfðu
haldið mótefnunum allvel, lækkað fjórfalt eða minna, en 29 höfðu misst
niikið af mótefnum, lækkað áttfalt eða meira. Enginn var þó alveg nei-
kvæður. Enginn munur var finnanlegur, ef mótefni hjá þeim, sem ekki
höfðu komizt í snertingu við mislinga, síðan þeir voru bólusettir, voru
borin saman við mótefni hjá þeim, sem gætu hafa tekið veiruna með
eðlilegum hætti, þó að þeir yrðu ekki veikir. Hins vegar virtust mót-
efnin endast verr hjá þeim, sem komnir voru yfir fertugt, þegar þeir
voru bólusettir. Hér á landi er óvenjugott tækifæri til að meta árangur
af þessari mislingabólusetningu, vegna þess að hætta á sýkingu er hér
svo sjaldan. Verður reynt að gera stærri athugun eftir næsta faraldur.
Heilsuverndarstöðvar.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.
Berklavarnadeild (sjá töflu).
Berklavarnir heilsuverndarstöðva.
Pjöldi rannsakaðra einstaklinga ..
kannsóknir samtals.............
Undir eftirliti ...............
Með virka lungnaberkla ........
'‘ar af smitandi...............
Með aðra virka berkla .........
/o með virka berkla............
Skyggningar ...................
Skyggnimyndir .................
Rontgenmyndir..................
oyklarannsóknir án ræktunar ....
Sýklaræktun ...................
móðsökk........................
Berklapróf.....................
^tílgreindar eða aðrar rannsóknir
“CG-bóIusetning ...............
Visað á hæli eða sjúkrahús.....
»o S s .3 A cð '5 B g- s Hellsu- verndarstöð Akraness Heilsu- verndarstöð ísaf jarðar Heilsu- verndarstöð Sigluf jarðar Heilsu- vemdarstöð Akureyrar Heilsu- verndarstöð Vestm.eyja Samtals
13200 172 148 1027 14547
14012 184 173 1178 - 15547
1090 165 - 22 - 1277
30 — 1 4 - 35
12 ■w tn _ _ _ 12
2 cd _ _ _ _ 2
0,24 rO - 0,68 0,39 - -
7795 177 165 623 243 9003
6217 Ut _ - - - 6217
1330 M _ 4 22 59 1415
156 _ 4 - 160
368 5b - - - - 368
191 Ö - - - - 191
3253 W 7 _ 513 676 3936
24 _ - 72 - 609
185 - - - - 185
13 - 2 1 16
Barnadeild.
Á deildina við Barónsstíg og í útibú Langholtsskóla komu alls 5647
börn úr Reykjavík og af Seltjarnarnesi, þar af komu 1691 í fyrsta