Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 103
— 101 —
1970
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru
gefnar út af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
L Samþykkt nr. 14 14. jan., fyrir Vatnsveitufélag Árness-bænda,
Aðaldælahreppi.
-• Auglýsing nr. 60 16. jan., um sérlyf samþykkt til upptöku í sér-
lyfjaskrá.
Reglugerð nr. 19 20. jan., fyrir Heilsuverndarstöð Kópavogs.
“*• Reglugerð nr. 31 30. jan., um breyting á reglugerð um afgreiðslu-
tíma lyfjabúða nr. 158 10. ágúst 1966, og reglugerð nr. 131 11.
september 1967, um breyting á þeirri reglugerð.
Samþykkt nr. 67 13. febr., fyrir vatnsveitufélag Litla-Árskógs-
sands.
Reglugerð nr. 68 13. febr., fyrir vatnsveitu Litla-Árskógssands.
Reglugerð nr. 37 17. febr., um breyting á reglugerð nr. 251 31.
des. 1965, um breyting á reglugerð fyrir Vatnsveitu Kópavogs-
kaupstaðar nr. 183 12. des. 1958.
Auglýsing nr. 61 24. febr., um sérlyf samþykkt til upptöku í sér-
lyfjaskrá.
V*- Samþykkt nr. 82 4. marz, fyrir Vatnsveitufélag Hvamms og Garðs.
Reglugerð nr. 48 5. marz, um holræsi í Vogum, Vatnsleysustrandar-
hreppi, Gullbringusýslu.
1 • Reglugerð nr. 39 19. marz, um veitingu lækningaleyfis og sér-
fræðileyfa.
Reglugerð nr. 55 20. marz, um eftirlit og mat á ferskum fiski o. fl.
Auglýsing nr. 273 16. apríl, um afnám sérstakra varúðarráðstaf-
ana vegna varna gegn hringskyrfi á nautgripum í Eyjafirði.
k Samþykkt nr. 107 5. maí, um bann við hundahaldi í Dalvíkur-
kauptúni.
Reglugerð nr. 143 12. maí, fyrir vatnsveitu Stykkishólms.
b. Reglugerð nr. 144 12. maí, fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar.
■ Gjaldskrá nr. 145 12. maí, fyrir Vatnsveitu Reyðarfjarðar.
Reglugerð nr. 105 9. júní, um vernd bama og ungmenna.
• Reglugerð nr. 121 12. júní, um breytingu á reglugerð nr. 227 9.
ágúst 1968, um slátrun, mat og meðferð sláturafurða.
- • Reglugerð nr. 142 26. júní, um hækkun bóta samkvæmt lögum
um almannatryggingar.
■ Bréf Menntamálaráðuneytisins nr. 120 7. júlí, um bindindiseftirlit
í skólum.
Auglýsing nr. 132 9. júlí, um breytingu nr. 2 við Lyfjaverðskrá
9 IIR Dýralyf, A. Lyfjaefni og samsetningar, frá 15. október 1965.
■ Auglýsing nr. 133 9. júlí, um breytingu nr. 2 við Sérlyfjaskrá,
Lyfjaverðskrá II, Lyfjagreiðsluskrá Tryggingastofnunar ríkisins
fuá 21. desember 1969.