Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Blaðsíða 142
1970 — 140 — verið ábyrgur gerða sinna, þegar hann veitti móður sinni áverka með stunguvopni í maí s.l.“ 2. Vottorð Kleppsspítalans, dags. 13. nóvember 1971, um geðheilbrigð- isrannsókn á ákærða, undirritað af Þórði Möller yfirlækni og .... lækni. [Samantekt og niðurstaða rannsóknarinnar er á þessa leið] (inn- gangi sleppt): „Þetta er 24 ára gamall maður, elztur 10 systkina. Hann er 11 ára gamall sendur í sveit eftir að hafa lent í höndum lögreglu. Mjög lítið dvalizt í foreldrahúsum síðan, utan tvo vetur, 1960—’62, sem hann var í framhaldsdeild ....skóia. Frá 11 ára aldri mestmegnis verið flæk- ingur á honum. Uppvöxtur fram að því ótryggur, bæði hvað snerti ytri sem innri aðstæður. Faðir drykkfelldur, ofbeldishneigður og virt- ist fá útrás í árásum á S. bæði andlega og líkamlega. Móðirin þorði ekki að skipta sér af samskiptum feðganna, þ. e. faðir- inn varð þá verri, og tók hún upp þann hátt að láta þetta afskiptalaust, þótt hún sæi, að S. breyttist frá því að vera fremur glaðvær og varð bældur og innilokaður, og auk þess hélt hann sig að heiman, þar sem hann vissi aldrei, hvernig átti að hegða sér, og hafði engan frið. Auk þess sá faðirinn illa fyrir fjölskyldunni. Matur var af skornum skammti, svo til árlegir flutningar, lélegt húsnæði og samfara flutningum eilíf skólaskipti, svo S. gekk lengst í lþg ár í.sama barnaskóla á þessum tíma. Eftir li/2 árs dvöl í sveit kemur S. aftur til móður sinnar 1960, sem nú er fráskilin og vinnur úti. Virðist svo sem S. taki að sér föðurhlutverk heimilisins og jafnframt hegðunarmynstur föður, a. m. k. hvað ofbeldi og yfirgang snertir, þ. e. hann er orðinn stærstur og sterkastur. Allir verða að láta að geðþótta hans, annars barðir, en það virðist alla tíð hafa verið tjáningarform hans. Hefur hann 1 herbergi, en hinir 10 meðlimir fjölskyldunnar skipta með sér afganginum, 2 herbergjum. Þó gengur allt sæmilega, sé hann látinn óáreittur 0g fái sitt fram. Að þessum tveim árum liðnum fer móðirin til langdvalar í sveit. Enginn treystir sér til að taka S. Er hann þá sendur gegn vilja sínum í heima- vistarskóla í ... ., en kom ekki í skólann aftur eftir jólafrí, þótt hann hafi gegnt ábyrgðarstöðu sem umsjónarmaður. Fer hann á sjóinn, og hefur hann mestmegnis stundað sjómennsku síðan, er hann hefur unnið. Árið 1962, áður en hann fer í . ..., er hann í fiskvinnu á ...., og bragðar hann þar áfengi fyrst. Er hann er ekki á sjónum, býr hann einn í herbergi í reiðileysi. Drekk- ur milli þess, sem hann fer á sjó. Áfengisneyzla eykst og afbrotaferill hans hefst (1968). Hvað persónuleika þessa manns snertir, þá hefur aldrei leikið vafi á því, að hann er haldinn geðvillu af schizoid gerð. Hann er tilfinningagrunnur, áberandi sljór og kontaktlítill. Kaldar agressionir hafa greiða útrás, auk þess er hann treggefinn. Ekkert hefur komið fram kliniskt eða við sálfræðipróf, sem bendir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.